loading/hleð
(54) Page 52 (54) Page 52
52 jþurftir ekki að minna mig á það, þvx að eg mundi það!« Sögn í Árnessýslu, er eg heyrði ungur. Br. J. Yaldi Markússon. Valdi Markússon bjó á Hellum í Gaulverja- þæjarhreppi. Hann átti 3 börn, og var Helga elzt. Hún var bústýra hans eptir það er kona hans, er Herdís hét, varð vitskert. Valdi reri á Stokkseyr1 allar vetrarvertíðir. þegar hann fór seinast í veriði sagði hann börnum sínum, að hann mundi drukknft á þeirri vertíð. þau spurðu, af hverju hann hugS' aði það. Hann sagði, að þegar hann kom utftB af Bakka næst áður, — og það hafði verið stuttu fyrir jólin um veturinn —, þá hefði hann gengið austur hjá Stokkseyri um kvöldið á vöku, og er hann gekk þar með Bjónum, sem þeir vorU vanir að lenda, hefði sér sýnzt öll skipshöfmu koma þangað, og í þeim hóp þekkti hann sjálfftD sig. þeir voru allir skinnklæddir, en berhöfðaðifi og héldu á höttum sínum. Valdi hafði allt a[ áður verið sjóhræddur, en þessa vertíð bar ekk1 á því. En alvarlegur var hann og tók ekki þ^ í gamanræðum fólaga sinna; í stað þess tók hftU° sig úr sjóbúðinni og fékk sór húsnæði í koti einUi þótti honum þar kyrlátara. Engum sagði hanu frá því, er fyrir hanu bar, nema börnum sínuni sem fyr er sagt. Skipið fórst um sumarmálaleyt10 og drukknaði hvert mannsbarn.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 2. b. (1892)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2

Link to this page: (54) Page 52
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2/54

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.