loading/hleð
(71) Blaðsíða 69 (71) Blaðsíða 69
69 þessa reimleika, að heimafólk sumt stökk í burtu, °g varð eigi gegnt gripahirðing; voru þar til fengnir Q>enn af næstu bæjum, en brátt urðu allir ófásir ^ þess, því allt gekk þar úr góðu lagi; hurðir v°ru brotnar og gripir hálf-ærðir. Kýrnar, sem voru undir baðstofulopti, voru bundnar saman á ^óiuuum, og var opt þaðan að heyra ólæti mikil ópp á baðstofuloptið. Loks fór svo, að enginn ékkst þangað til að hirða gripi. Var þá Ieitað til nhannesarÁrnasonar (skálds Jónssonar úrEyjafirði). Hann var talinn maður guðhræddur og vinsæll og 8 áldmseltur vel. Trúðu menn því, að draugurinn j^undi óttast hann. Jóhannes var um hríð á Ket- > Rstöðum og hafði draugsi nokkuð lægra við sig yrst i stað. En brátt fór hann aptur að gerá ^óeira vart við sig og gekk nærri ljósum logum, o var ýmist í mannslíki eða hundslíld, en jafnan m°rauður að lit og var hann því nefndur Móri a Mosi, eins og almennt er kallað á Austurlandi. m þennan draugagang kvað Björn bóndi Ólafs- s°n á Hrollaugsstöðum svo í tíðavísum: Byrst um ráman raddarvang róminn hlýt eg þenja, fer eg að segja af fjandagang fremur en til er venja. Einn í Hlíð kom upp á jörð úr Diflheima salnum, annar Vopna fer um fjörð, finnst hinn þriðji á Dalnum. Illt má heyra af þeim gest, ei trúi eg sig feli;
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1892)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 69
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/2/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.