loading/hleð
(11) Blaðsíða 11 (11) Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 2009 hátíðarrit fríkirkjunnar • 11 ---------------------------------' Helgihald og tónleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík 2009 19. nóvember Fimmtudagur: í tilefni þess að Fríkirkjan f Reykjavík var stofnuð á þessum degi fyrir 110 árum, árið 1899, verður kirkjan opin frá kl. 11.00 til 16.00. 22. nóvember Sunnudagur: Kl. 11.00 Hátíðarguðþjónusta í tilefni 110 ára afmælis kirkjunnar. Athugið: Breyttur tími. Hjörtur Magni Jóhannsson, fríkirkjuprestur predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Pétri Þorsteinssyni, presti Óháða safnaðarins. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller ásamt kór Fríkirkjunnar leiða og flytja tónlist. Guðþjónustunni verður útvarpað beint á RÚV. Að athöfn lokinni verður komið saman í safnaðarheimilinu þar sem boðið verður upp á léttar veitingar. 25. nóvember Miðvikudagur: Kl. 12.15 Hádegistónleikar. Listrænn stjórnandi Gerrit Schuil. 26. nóvember Fimmtudagur: Kl. 12.00 Kyrrðar- og fyrir- bænastund f kapellu. Kaffi og samfélag á eftir. 29. nóvember Fyrsti sunnudagur í aðventu: Kl. 14.00 Guð- þjónusta og barnastarf. 2. desember Miðvikudagur: Kl. 12.15 Hádegistónleikar. Listrænn stjórnandi Gerrit Schuil. Kl. 19.30 Jólafundur Kvenfélags Fríkirkjunnar f safnaðarsal. KL 20.00 Tónleikar með Flugfreyjukórnum 3. desember Fimmtudagur: Kl. 12.00 Kyrrðar- og fyrir- bænastund í kapellu. Kaffi og samfélag á eftir. 6. desember Annar sunnudagur I aðventu: Kl. 14.00 Guðsþjónusta og bamastarf. Kl. 20.00 Aðventukvöld. Anna Sigriður Helgadóttir og Carl Möller ásamt kór Frlkirkjunnar flytja fjölbreytta aðventu- og jólatónlist. Anna Kristine Magnúsdóttir, rit- höfundur og fjölmiðlakona, les úr nýrri bók sinni, Milli mjalta og messu. Ræðumaður kvöldsins er Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona og fyrrum formaður Lífs og lands. Sérstak- ir gestir eru tónlistarmennirnir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson, sem flytja nokkur lög af sinni alkunnu snilld. 9. desember Miðvikudagur: Kl. 12.15 Hádegistónleikar. Listrænn stjórnandi Gerrit Schuil. 10. desember Fimmtudagur: Kl. 12.00 Kyrrðar- og fyrir- bænastund f kapellu. Kaffi og samfélag á eftir. KI. 20.00Tónleikar með Ellen Kristjánsdóttur 12. desember Laugardagur. Kl. 20.00 Tónleikar með Eyvör Pálsdóttur 13. desember Þriðji sunnudagur i aðventu: Kl. 14.00 Jólatrésskemmtun hefst f kirkjunni með stuttri helgistund, en heldur sfðan áfram í safnað- arheimilinu og fjör færist f leikinn. Dansað f kringum jólatréð og jólasveinninn kemur f heimsókn færandi góðar gjafir. Kl. 17.00 Jólaljóss - styrktartónleikar á að- ventu til styrktar atvinnulausum. Fram koma m.a. Guðrún Gunnarsdóttir, Karlakór Kjal- nesinga, Jóhann FriðgeirValdimarsson, Egill Ólafsson, Hjörleifur Valsson, Anna Sigrfður Helgadóttir, Sigurður Flosason og hljómsveit. Ejnnig syngur Kirkjukór Lágafellssóknar. Stjórnandi og forsvarsmaður tónleikanna er Jónas Þórir. 16. desember Miðvikudagur: Kl. 20.00 Blásarakvintett Reykjavfkur. Kvöldlokkur á jólaföstu. 17. desember Fimmtudagur. Kl. 12.00 Kyrrðar- og fyrir- bænastund f kapellu. Kaffi og samfélag á eftir. Kl. 20.00 Tónleikar með Gunnari Þórðarsyni og Svavari Knúti. 20. desember Fjórði sunnudagur I aðventu. Kl. 14.00 Helgistund fyrir alla fjölskylduna. Kl. 17.00 Heilunarguðsþjónusta á vegum Sálarrannsóknarfélags Islands, Fríkirkjunnar og Kærleikssetursins. 23. desember Þorláksmessa. Kl. 21.00 Tónleikar-Árstíðir. 24. desember Aðfangadagskvöld. IG. 18.00 Hátfðarguðs- þjónusta fyrir alla fjölskylduna, jólin sungin inn. Anna Sigrfður Helgadóttir syngur einsöng og Carl Möller er organisti. Kl. 23.30 Miðnætursamvera. Páll Óskar og Monika Abendroth koma fram. 25. desember Jóladagur. Kl. 14.00 Hátíðarguðsþjónusta. 31. desember Gamlársdagur. Kl. 14.00 Guðsþjónusta á Elli- og dvalarheimilinu Grund. Gamlárskvöld. Kl. 18.00 Hátfðarguðs- þjónusta. _____________________________________/ w j „Égheftekið j þátt í mið- j næturmessu j Fríkirkjunn- j aráaðfanga- ; dagskvöld j síðan árið j 2002. Þessi stund hefur alltaf j fangað anda jólanna, og snort- j in af fegurð og friði hef ég farið j út íjólanóttina." Monika Abendroth, hörpuleikari. w j „í huga j mínum hefur j Fríkirkjan I orðið ein af j fáum kirkjum j þarsemallt j virðist koma ’j saman. Hún er j falleg og kyrrlát og þýr yfir ein- j stöku andrúmslofti. Vegna frá- j bærs hljómburðar er kirkjan full- j kominn staður fyrir hið talaða j orð og tónlistarflutning. Fríkirkj- j an er hús þar sem manni líður j eins og maður sér kominn heim j og veitist að taka á móti eilífum j innblæstri Skaparans." : Gerrit Schuil, píanóleikari. Kirkjan okkar er táknmynd Reykjavíkur Um þessar mundir höldum við upp á 110 ára afmæli Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Söfnuðurinn var stofnaður sem lúterskur fríkirkjusöfnuð- ur árið 1899, en framkvæmdir við kirkjubygginguna hófust árið 1901. Kirkjan var síðan fullbyggð og vígð árið 1904. Ári síðar eða árið 1905 þurfti síðan að stækka kirkjuna og enn á ný, árið 1941 voru byggðar við- byggingar við kirkjuna. Fríkirkjan er önnur kirkjan sem reist er í Reykjavík. Bærinn var þá ekki stór en hefur stækkað mikið síðan. Fjölmargar kirkjur voru reistar í Reykjavík á þessum árum og söfnuðir stofnaðir í öllum hverfum borgarinnar og nágrenni. Fríkirkjusöfnuðurinn hefur vaxið og dafnað á þessum tíma og er nú orðinn einn stærsti kirkjusöfnuð- ur á Reykjavíkursvæðinu. Steindór I. Ólafsson Kirkjan okkar við Tjörnina í Reykjavík er fyrir löngu orðin táknmynd Reykjavíkur, þar sem hún birtist á fjölmörgum myndum af miðborg Reykjavíkur. Þar sem kirkjan speglast í tjörninni, er hún frábært myndefni fyrir ljósmynd- ara. Hljómburður kirkjunnar er mjög góður og nýtur hún því mik- illa vinsælda hjá hljómlistarfólki, sem sækist eftir að halda tónleika í kirkjunni. Það hefur því verið góð nýting á kirkjunni okkar, dag- skráin verið fjölbreytt og dregið að nýja safnaðarmeðlimi. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson var ráðinn prestur og forstöðu- maður safnaðarins fyrir rétt- um tíu árum. Hann hefur unnið ötult starf og verið duglegur við að finna ný og krefjandi verkefni fyrir söfnuðinn. Hann hefur notið mikilla vinsælda og hefur söfn- uður okkar rúmlega tvöfaldast á þessu tímabili og nær nú yfir allt stór Reykjavíkursvæðið. Um leið og við fögnum þess- um áfanga í sögu Fríkirkjunnar óskum við söfnuðinum og starfs- fólki kirkjunnar velfarnaðar á komandi árum. Steindór I. Ólafsson, formaður safnaðarráðs. SJÓVÁ w | „Pabbi og ; mamma j sungu með I Fríkirkju- j kórnum um j margra ára ; skeið og j tóku mig með í allar messurnar. j Seinna kom það í minn hlut að j sjá um tónlistarflutninginn í fjöl- j mörgum athöfnum þar, brúð- j kaupum, jarðarförum sem og j á hátíðarstundum. Fríkirkjan í j Reykjavík er stærri partur af lífi j mínu en marga grunar." Pdll Öskar Hjúlmtýsson, söngvari. 99............ j „Eftiler ; hugsun sem j er óhugs- j andi, þá rúm- ; asthúninnan j Fríkirkjunnar. j Fyrirsunnan j Fríkirkjuna, fyrir norðan Fríkirkj- j una, fyrir austan hús og vestan ! er fagurt um að litast og innan j hennar rúmast sérhver mann- j leg hugsun." Egill Ólafsson, tónlistarmaöur. FRÍKIRKJAN í REYKJA.VÍK. 1


Fríkirkjan í Reykjavík 110 ára

Ár
2009
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
12


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fríkirkjan í Reykjavík 110 ára
http://baekur.is/bok/15d9ec83-81b9-446e-bdcc-d178853ae121

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/15d9ec83-81b9-446e-bdcc-d178853ae121/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.