loading/hleð
(51) Blaðsíða 31 (51) Blaðsíða 31
31 I p. synia. I þeim bréfurn baud hann bislcupum at prédika almenní- ligar naudsyniar Iórsalaiands , oc leida til alt fólk at géfa þvi hinu lreilaga landi Ölmusr sínár til fielsis,- gaf hann- fiartil syo stdr aflát, at slik hófdu alldrei koinit nordr hírígat; jpvíat Soldán áf Babylon hafdi herjat Cyprum oc Armeniam, oc voru bréf fiessi scnd híngad í land; var þá inikil óöld hvervetna. Jjá var reyst hit næsta sumar hin inikla kyrkia í Skálhollti,- oc markar enn 13it fyrir grundvelli hennar, hefr hún verit mest tréhús á Islandi, oc poldi ekkr vöxt sinn sem sídar syndist; vard þat ár Jandskiálfti svo mikill atféllu fimmtygir bæja oe einn betr, oc svo mikit'mirkr í Austfiördura at mcnn sáu livergi til vegar á sid edr landi, enn vída öskufall um Jand; kom f>ará eptir óárán. Bárdr Högnason deydi f)á, er fyrr var löginadr. pat sumar kom út bodskapr kdrsbrædra í Nídarósi, at peini mislíkadi stórum er Laurentius prestr væri velhalldinn, par sem liann ætti at vera í skriftum, fyrir þvf treystist ekki porlákr ábdti í Veri at hallda hann lengr, oc hafdi hann þar verit II vetr; baud honum þá til sín i Dal undir Eyafiöllum Hallr son Sigurdar Seltiarnar oc Valgerdar er vart systir lierra pórdar Hallssonar á Mödruvöllnm, oc var liarín par utn veturin , enn sidir þeirra voru miöc ólíkir, oc nam 131» Laurentius þar ei yndi;. var hann miöc áhyggiusamr um vorit unt vist sína, hvar verda mundi, féll pá eittsÍHn á lianrf svefnhöfgi lítill er harjn var í sæng sinni oc dreymdr þegar, at madr kotn at honum í kénnimannsbúnadi, oc rnælti: pú ert at visu) í mikl- um prauttlm, enn þat citt ræd ec þér, oc mun hagr þinn snúast til betrunar,. les þú daglega tídir af Jieilöguin anda, oc gleim pví alldrei, mun þá miskuu Guds hugga hrigd þína oc leysa þína qvöl; sídan livarf madurinn honum. Laurentius prestr þakkadi Gudi þessa vitran, hóf þegar tídahalld þetta, 00 héllt þat sídan dagliga medan hann lifdi. Fáin ndttum sfdar fékk hann bréf frá pdri ábdta Haralldssvni á pvcrá rordr, baud hann honum til sín at kénna brædrum oc klerkum um XII rnánudr, hafdi hann þartil orlof Iörundar biskups , því hann vildr heldr at Hola bisk- upsdæmi hefdí not af lærdórni hans jenn adrir, i'ór Laurcntius prestr þángat nordr oc var vel vid honum tekit, Sumar giördi þá óþerra- samt miöc , heyadist hvergi þat telja mættí fyrir Mariumessn fyrri, enn lítit fyrir þá sídari, oc mundu engir menn iafnlitla
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (51) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/51

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.