loading/hleð
(61) Blaðsíða 41 (61) Blaðsíða 41
41 i |>. til Hála at bón inanna med mörgum mikilsháttar inönnum, oc ræddu þeir vid biskup hérum, enn bann linadist ekki vid ord þeirra, oc vard þat af, at þeir gengu til blídnis vid hann sem £ sökum voru; fóru þeir nú utan uin sumarit, Arni biskup í Skál- hollti, herra Kétill oc Snorri lögmadr, enn þeir höfdu lögsögn, (hyggia vitrir inenn at verit liafi í uinbodi Snorra oc Hauks), Grímr porsteinsson oc Erlendr Hauksson, hann bió at Upsum í Svaríadardal oc haídi lögsögn fyrir nordan. Audunn biskup liugdi oc at fara utan um haustit, enn vard apturreka í Húsavík. pá sendu oc nordlendíngar bréf til Hákonar konúngs, því {>eir höí’du ei frétt andlát lians, um ímsar nyúngar Audunnar biskups, oc peir vildu ei undirgánga hans valld, oc bádu hann til- siú. at vandrædi mætti afstyrast; enn þat bréf korn til hins únga konúngs; hafdi herra Erlendr Vidkunnsson verit skipadr dróttsetí yfir allt Noregsríki, at rádi Eylífs erkibiskups oc allra nordmanna, medari konúngrinn væri í barnæsku; segia þat sumir at þá var saminn hinn forni sáttmáli Islendíhga vid Magnús konúng Eyr- íksson fyrir medalgungu Gunnars rádsveins; var fyrst áqvedit: at IJ hafskip komi híngat hvört ár, liladin af öllum naudsynligum giædum, tvö nordardands oc tvö fyrir sunnan, eitt á Austfiördu oc eitt á Vestfiördu; þat annat: at íslendskir séu lögmenn oc syslumenn oc hafi ei lögmenn sysslr; þykiast þeir lausir ella frá' heitum sínum vid Magnús konúng, ef hann lætr ei haldast þann' hinn forna sáttmála, er íslendíngar sdru Hákoni konúngi Gamla, |>á fyrir XVI oc XL vetruin ; skreid oc miöl flytiest ei meira, med- an hallæri er í landinu, enn kaupmenn hafa til matar sér; utan- stefnr séu ei framar enn lögbók vottar; sdknarmenn séu sem bændr kjósa, oc sé svo rád f’yrir þessu giört oc öllu ödru, at sálu vird- ugíigs herra Hákonar konúngs sé til eylífs fagnadar, iúngherra Magnúsi til heidurs enn öllum íslendíngum til fridar oc fagnadar bædi í brád oc lengd. XXXI Kap. Daudi Arna biskups. Hardindi, UtkomaKétils. pessi misseri vóru hafísar fyrir Austfiördum oc Sídu oc dáran á korni, enn uiu veturin nær þorrakomu, k Agnesar messu dag *3io
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128


Íslands árbækur í söguformi

Íslands Árbækur í sögu-formi
Ár
1821
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
13
Blaðsíður
2012


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands árbækur í söguformi
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1821)
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/5baa7950-76c2-4fb2-a422-7bb2c9e7c775/1/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.