loading/hleð
(27) Page 17 (27) Page 17
17 palladium, ladmium , iridiitm , rbodiam, osmii/m, ti/an, larilal, wolfram, tnohjbdœn, vanadinm, /ellur, selen, lan- tan, norium, etbi/im , teibium, didimium , niobium , pe- lopium og rutheiiium. 7. gr. Um.samsókn efnanna. Frumefni þau, sem nú eru talin, eru þess efclis, afe þau sækja meira efcur minna í sambönd hvert vife annaS, enda þótt þau sjeu hvert öbru ólík sfn á milli. þ>etta ebli efeur náttúra efnanna þvkir rjett ab kalla samsókn e&ur samdrátt- þeirra (efnasamsókn). |>essi samsókn efnanna veldur því, at> þau samlagast hvert öbru, og mynda þannig liina margbreyttu líkami og hluti í alheiminum. þegar tvö ebur fleiri efni samtengjast, þá verfeur þar af nýtt efni, sem afe ytra og innra efeli er optlega ólíkt efnum þeim, er þafe varfe til af. þannig er t. a. m., þegar járn og brennisteinn samlagast hvort öferu, þá kemur fram hife þrifeja efni, sem er ólíkt hinum báfeum afe efeli. Allir vita, afe járn og brennisteinn eru ó'ík efni, b'æfei afe lit, seigju, hörku og afe því, hvafe þau þola misjafnt áhrif eldsins. Járnsvarf og brennisteinsdupt (brennisteinsblóm) blandafe saman getur aptur skilizt hvort frá öferu, svo afe hvort- tveggja haldi upprunalegu efeli.sínu; en sje sambland þetta hitafe, svo afe brennisteinsduptife bráfeni, og hitanum haldife vife um hrífe, þá samlagast brennisteinninn og járnife livort öferu, svo ekki má afeskilja sífcan. Af þessari sambræfeslu járns og brennisteins er nú komife nýtt efni, efcur brenni- steinsjárn, ok hefur þafe ólíkt efeli frumefnum sínum, járn- inu og brennisteininum. Brennisteinsjárnife er efni mjög altítt og finnst vífca, en hvorki er þafe dökkgrátt á lit eins og járnife efcur fagurgult eins og brennisteinninn. Brenni- steinsjárnife er ekki ólíkt gullinu á litinn, og blikar skært eins og fægfeur raálmur; er þafe hart og stökkt, og kveikir eld, þegar á þaö er slegiö mefe stáli efeur hamri. Efni þetta
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page V
(10) Page VI
(11) Page 1
(12) Page 2
(13) Page 3
(14) Page 4
(15) Page 5
(16) Page 6
(17) Page 7
(18) Page 8
(19) Page 9
(20) Page 10
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Page 21
(32) Page 22
(33) Page 23
(34) Page 24
(35) Page 25
(36) Page 26
(37) Page 27
(38) Page 28
(39) Page 29
(40) Page 30
(41) Page 31
(42) Page 32
(43) Page 33
(44) Page 34
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page 39
(50) Page 40
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns

Year
1853
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ritgjörð um ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6

Link to this page: (27) Page 17
http://baekur.is/bok/618da8a8-98f7-433a-ac80-0d60664f04d6/0/27

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.