loading/hleð
(133) Blaðsíða 125 (133) Blaðsíða 125
125 fengi epli úr aldingarði þeim, sem væri við höll risa- bræðranna tveggja, en engan sagðist hún hafa til þess að senda þangað. En strákur kvaðst fús til að fara, og ljónin löbbuðu með honum. Þegar hann kom að aldingarðinum, klifraði hann upp í eitt trjeð og át eins mörg epli og hann gat í sig troðið, og ekki var hann kominn niður úr trjenu aft- ur, fyrr en hann steinsofnaði, en ljónin lögðust í kringum hann. Þriðja daginn komu bræður risans. En það var lítill mannsbragur á þeim, þeir komu æðandi eins og mannýg naut og voru að furða sig á, hver hefði lagst til svefns í þeirra eigin aldingarði, og sögðust skyldu mola hann mjelinu smærra. En ljónin ruku upp og rjeðust á risana og rifu þá í sundur, svo ekki varð mjög mikið eftir af þeim, og síðan lögðust ljónin alt í kringum pilt- inn aftur. Hann vaknaði ekki fyr en liðið var á daginn, og þegar hann var búinn að núa stýrurnar úr augunum, fór hann að furða sig á því, hvað eiginlega hefði gengið á í kringum hann. En þegar piltur kom heim í höllina, sá hann þar unga stúlku, sem hafði fylgst með því, sem gerðist, og hún sagði: „Þú getur þakkað Guði fyrir að þú varst ekki í þessum bardaga, því annars væri ekki mikið af þjer heldur“. j „Hvað segirðu? Ekki mikið eftir af mjer?“ sagði pilt- ur. „Það er nú ekki mikil hætta á því að svoleiðis fari fyr- ir mjer“. Svo bað hún hann að koma inn, svo hún gæti talað við hann, því ekki sagðist hún hafa sjeð mennskan mann, síðan hún kom í höll þessa. Þegar hann opnaði dyrnar, vildu ljónin líka komast inn, en þá varð stúlkan svo hrædd, að hún hljóðaði upp yfir sig, og þá skipaði piltur þeim að leggjast fyrir utan. Svo töluðu þau um margt og piltur spurði hvernig stæði á því, að hún, svona falleg, væri hjá þessum ljótu tröllum. Hún sagðist ekki hafa farið þangað af frjálsum vilja, heldur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Kápa
(154) Kápa
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Band
(158) Band
(159) Kjölur
(160) Framsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1944)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/2

Tengja á þessa síðu: (133) Blaðsíða 125
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/2/133

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.