loading/hleð
(138) Blaðsíða 130 (138) Blaðsíða 130
130 ýms gamanstrik, þegar honum var skipað það. Síðan komu boð til skipstjórans, að hann skyldi koma með bjarndýrið til konungshallar, því konungur vildi sjá þær listir, sem björninn ljeki. Þegar þeir komu inn, varð alt fólkið hrætt, því það hafði aldrei áður sjeð slíkt dýr, en skipstjórinn sagði, að það væri ekkert hættulegt, nema ef hlegið væri að því, það mættu menn ekki, því annars rjeðist hann á þá. Þeg- ar konungur heyrði það, áminti hann hirðina um að hlæja ekki að bjarndýrinu. En þegar leið á kvöldið, kom þerna konungsins inn og gat ekki að sjer gert að fara að flissa, og þá gaf björninn henni slíkt högg, að hún hentist út í horn og fjell í öngvit. Þá fóru allir að kveina, en skip- stjórinn þó mest. „O, svei“, sagði konungur. „Hvað mun- ar mig um það, þó ein þerna falli í svíma, það kemur mjer við og ekki ykkur“. Það var liðið langt á nótt, þegar bjöminn hætti að leika listir sínar. „Ætli það sje rjett, að þú farir út með dýrið svona seint“, sagði konungurinn. „Þið getið fengið að vera hjer í nótt“. (rKannske hann geti fengið að liggja bak við ofninn?“ spurði skipstjórinn. „Nei, hann skal fá dýnur og dúnsængur og feikn af koddum, til að liggja á“, sagði konungur, og náði í fyrnin öll af slíku. Skipstjórinn fjekk herbergi fyrir sig við hhð- ina á því, sem björninn svaf í. Um hánóttina kom konungur með ljósker og stóra lyklakippu og tók í festina, sem björninn hafði um háls- inn og teymdi hann með sjer. Hann fór með hann eftir ótal löngum göngum, gegnum sali mikla og upp og niður ótal þrep, og að lokum komu þeir á bryggju eina, sem lá langt fram í sjóinn. Þar tók konungur til að ýta á staura og stokka, dró einn upp og annan niður, og að lokum kom upp lítið hús, þar hafði hann dóttur sína geymda, því honum þótti svo vænt um hana, að hann hafði falið hana, svo enginn gæti fundið hana. Hann skildi björninn
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Kápa
(154) Kápa
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Band
(158) Band
(159) Kjölur
(160) Framsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1944)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/2

Tengja á þessa síðu: (138) Blaðsíða 130
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/2/138

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.