loading/hleð
(96) Blaðsíða 88 (96) Blaðsíða 88
88 „Mig dreymdi að það kæmi til mín einhver konungur, og þú værir hjer líka, og konungurinn spyrði þig, hvern- ig hann ætti að fara að því, að fá vatnið hreint í brunn- inum sínum“. „Æ, það ætti hann að vita sjálfur", sagði drekinn. „Ef hann grefur upp brunninn og lætur taka upp gamla fúna viðardrumbinn, sem liggur á botninum, þá verður vatn- ið hreint og tært, en reyndu nú að sofa“. Þegar nokkur stund var liðin, fór prinsessan að bylta sjer, og svo hrópaði hún aftur upp yfir sig: „Ó, ó“! „Hvað gengur nú að þjer?“ spurði drekinn. „Æ, mig er alltaf að dreyma svo undarlega“, sagði konungsdóttir. „Það er meira draumaruglið á þjer, manneskja“, sagði drekinn. „Hvað dreymdi þig nú“? „Mig dreymdi að hingað kæmi konungur og spyrði sig, hvað væri orðið af dóttur hans, sem horfið hefði fyrir mörgum árum“, sagði kóngsdóttir. „O, það ert nú þú“, sagði drekinn, „en hann fær aldrei að sjá þig framar. En nú ætla jeg að biðja þig að lofa mjer að hafa svefnfrið, annars verð jeg að taka í lurg- inn á þjer“. En konungsdóttir hafði ekki sofið lengi, áður en hún fór að bylta sjer aftur, allt í einu kiptist hún við. „Ó, ó“, sagði hún. „Nú ertu byrjuð aftur“, sagði drekinn. „Hvað gengur eiginlega á?“ Nú var hann svo reiður og úrillur, að hann var nærri rokinn upp. „Æ, þú mátt ekki verða reiður“, sagði konungsdóttir, „en mig dreymdi svo undarlega“. „Þetta er nú ljóta draumaruglið á þjer. — Og hvað dreymdi þig nú?“ „Mjer þótti koma hingað drottning, sem spurði þig hvort þú gætir sagt henni, hvar hún gæti fundið gull- lyklana, sem hún týndi einhvern tíma fyrir nokkuð löngu“.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Kápa
(154) Kápa
(155) Saurblað
(156) Saurblað
(157) Band
(158) Band
(159) Kjölur
(160) Framsnið
(161) Kvarði
(162) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 2. b. (1944)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/2

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/2/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.