loading/hleð
(9) Blaðsíða 5 (9) Blaðsíða 5
5 hjá J>orláki presti, fékk hann jm f>á, er var niiklu fullkomnari, f>vi bæöi var Einar prestur vel að sér, og liinn sifilátasti maður, og einka vel fallinn til að fræða únga menn, enda orð- lagði Jórður jafnan siðan hvað presti hefði farist vel öll tilsögn, og hvað hann hefði græðt á fræðslu hans, eins og Einari presti að sinu leyti f>ótti mikils verðt um f>að livað Jórður var námfús og vel fallinn til inenntunar. Hjá Einari presti var Jórður í 2 vetur, og fiar hon- um þóttí að 3>óröur að þeim liðnum væri orð- inn fulllærður í skólalærdómi, var hann suinar- ið!782 á slætti sendur til próís vestur að Hólum í lljaltadal, ásamt öðrum skólasveiniEinari Grims- syni, ættuðum úr lleykjadal, er siðan var mörg ár prestur á Knappstööum í Stíblu. Voru fieir Jiórður og hann reyndir i skólalærdómi af meistara Hálfdáni Einarssyni', og feingin stú- dentabréf. Fór Jiórður f)á heim til föðurs sins og settist að lijá honum. Björn hafði f)á búið búi sínu sem bóndi í 19 ár frá því er hann lét af lögsögn hjá Jóni sýslumanni; og jiar hann var barnmargur , og hafði ekkert við að styðjast, átti hann mjög Jiraungt í búi; liann bjó f)á á Knútsstöðuin í Aðalreykjadal. Jab var því aö vonum að iþórður ætti þessi árin við bágan kost að búa, og svo var þaö og í raun og veru, því liann var hafður við fjárgætslu og aðra vinnu, og skorti opt mat; má geta því nærri að Jórð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.

Höfundur
Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Æfiágrip og útfarar-minníng kansellíráðs Þórðar Björnssonar fyrrum sýslumanns í Þíngeyarsýslu.
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 5
http://baekur.is/bok/7cf4f51f-9f78-4540-8454-1ea595a32dd1/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.