loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 Yorum sálum, svo vjer sjáum þig lijá oss í andu, þótt oss ekki leingur auþnist aí) skemta augum vor- um meb enni líkanilegu sjóninni, þángaþ til sá gleti- dagur upp rennur yfir oss, ab vjer fáum ab sjá þig aptur og skoba andliti til andlitis, í dýrbarríki þíns og vors föfeur. þá skal vort hjarta aptur fagna til fulls, og þann fögnub skal einginn frá oss taka. Farbu, bróbir vor! sæll; farbu, vinur vor! sæll. Eins og þó lifbir s;cll og ánægbur, meban þú varst hjer, og hinmeskur fribur og rósemd bjó í hjarta þínu, og unaSarfullur forsmekkur gæba ókominnar verald- ar, svo varstu sæll í daubanum, og því sælli ertu nó, er daubinn er uppsvelgdur í sigur. þegar vjer hugsum til þín, enn ekki vor, höfurn vjer svo ríkt glebiefni, af þvívjer erum fulltróa um, abþjer líbur vel, já svo miklu betur, enn hjer mátti verba, svo vel sem þjer þó vegnabi, og svo ánægbur, sem þó varst, þá viljum vjer una vib þab, sem komib er, og samglebjast þínum endurleysta anda. Eins og þab var þín sannasta og sælasta glebi, sem þó nauzt, er öbrum leib vel, þó enn blíbi mannvinurinn allra! svo viljum vjer glebjast yfir því, ab þó hefir náb takmarkinu, ert farinn ab njóta þess, sem ekki hefir auga sjeb, nje eyra heyrt, því eingum hefirþab í hug nje hjarta komib, sem gub hefir fyrirbóib þeim, sem hann elska; svo er þab mikib og dýrblegt og sælu- ríkt. Lofabur veri því gub, sent þjer hefir sigur- inn gefib fyrir drottinn vorn Jesóm Krist. Stund- in er nó komin, ab vjer hljótum ab missa sjónar á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Útfararminning Jakobs Árnasonar prests í Gaulverjabæ og prófasts í Árnesþingi

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jakobs Árnasonar prests í Gaulverjabæ og prófasts í Árnesþingi
http://baekur.is/bok/84839d02-5614-42d9-ab8e-880313a0dcf2

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/84839d02-5614-42d9-ab8e-880313a0dcf2/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.