loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
4S EPTIRMÁLI. Svo var upphaílega til ætlast, ab minníng þessi yríú ekki einúngis útfararminníng, heldur æfiminníng pr«— fastsins sáluga Jakobs Arnasonar, enn vegna þess, afe minna, enn vife var búist, verfeur bætt vife æfi- söguágrip þafe, sem er í 3. ræfeunni lijcr fyrir fram- an, eru ræfeurnar, sem haldnar voru vife útförina, nú prentafear, eins og þær voru haldnar, mefe því líka afe ekki allfáir, sem þá voru vife, og nokkrir aferir, hafa látife í ljósi laungun sína afe sjá þær; eru þessir befenir afe misvirfea ekki þann drátt, sem hjer er á orfeinn, og sem svo stendur á, sem nú var sagt, l>ar efe nú þessi minníng þannig verfeur afe vera einúngis útfararminníng, þykir tilhlýfeilegt afe geta þess, afe útförin fór fram í Gaulverjabæ sunnudag- inn þann 2. sept. 1855, og voru sóknamenn fyrir fram látnir vita af, afe þessi dagur væri til þess tekinn. Og þó veikindin, er geingu um þetta leyti, hjeldu mörgum heima, sem annars mundu Jiafa verife vife staddir, þá komu samt svo margir, bæfei úr sókn- unum og vífear afe, afe sjaldgæft mun vera til sveita, afe jafnmikill mannfjöldi hafi verife vife jaröarför; — var gizkafe á, afe vife lieffeu verife víst fjögur hundrufe manna. — þannig var prófasturinn sálugi heiferafe- ur, þegar hann skildi vife oss, ein3 og hann var heiferafeur, mefean hann var á mefeal vor, og mun verfea heiferafeur, mefean minníng háns er uppi.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Útfararminning Jakobs Árnasonar prests í Gaulverjabæ og prófasts í Árnesþingi

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jakobs Árnasonar prests í Gaulverjabæ og prófasts í Árnesþingi
http://baekur.is/bok/84839d02-5614-42d9-ab8e-880313a0dcf2

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/84839d02-5614-42d9-ab8e-880313a0dcf2/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.