loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
29 vetur 1790 var sent eptir honum vestur, og hann bebinn aö kuma suímr, til ab veita forstöfiu apó- tekinu í Nesi, því svo stóö á, aí) þá þurfti mann til þess, enn hjer þótti þá ekki kostur þess manns, sem betur væri þar til fallinn. Áriö 1792 varpró- fasturinn sálugi settur kennari vib Eeykjavíkurskóla í stab móburbrófcur síns Páls Jakobssonar, enn 4 árum seinna varb Jiann skólameistari, og þjónabi Jiann því embætti þángaf) til um vorib 1801; — var liann þannig 9 ár alls vife skólann, og þar af 5 sem rektor. Ár 1799 var Jionum veitt Gaul- verjabæjarprestakall, enn 2 veturna næstu var hann þó vií) rektorsembætti vib skólann, og er þetta, aí) hann var feinginn til þessa eptir þaf) liann varf) prestur, ásamt því, afi hann var settur fyrir rektors- embætti af 2ur hinum læröustu biskupum, doktor II. Finnssyni og Geir Vidalín, ljós vottur þess, aí> hann hefir af þeim verif) álitinn til þessa embættis vel fallinn, efa af minsta kosti betur enn afrir, sem þá var völ á. Lærisveinarnir unnu honum einnig, og liefi jeg heyrt noklrra þeirra minnast lians, alla á einn veg, mef ást og virfeíngu. þessi 2 ár, sem prófasturinn sálugi var vife skólameistaraembætti eptir þafe, afe honum var veitt- ur Gaulverjabær, hjelt liann hjer afestofearprest, og liaffei lijer bú, enn ílutti sig algjört híngafe voriö 1801. þjónafei liann sífean þessu braufei til daufea- dags, og var prestur Iijcr, á sama stafenum, í rúm
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Útfararminning Jakobs Árnasonar prests í Gaulverjabæ og prófasts í Árnesþingi

Höfundur
Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Útfararminning Jakobs Árnasonar prests í Gaulverjabæ og prófasts í Árnesþingi
http://baekur.is/bok/84839d02-5614-42d9-ab8e-880313a0dcf2

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/84839d02-5614-42d9-ab8e-880313a0dcf2/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.