(4) Blaðsíða [4]
Áritun engin.
Gefin safninu á Húsavík af börnum Jónassínu Halldórs-
dóttur og Benedikts Kristjánssonar á Hólmavaði í Að-
aldal. Nr. 1 í safninu á Húsavík.
10 GUÐRÚN ÞORSTEINSDÓTTIR (1799-1887), 1870
húsfreyja í Hraunkoti í Aðaldal
Œa 38.3 x 30.6
Árituð AGíslason í vinstra horni, pinx. 1870 í hægra horni.
Gefin safninu á Húsavík fyrir milligöngu dr. Kristjáns
Eldjárns af Margréti og Ólafi Pétursson í Winnipeg 1980,
en Guðrún var langalangamma þeirra. Nr. 8 í safninu á
Húsavík.
11 JÓN JÓNSSON (Voga-Jón) (1829-1866), 1863
bóndi í Vogum, Mývatnssveit
Blýantsteikning, 23.8 x 20.2
Áritun ólæsileg, aðeins sést ...son...nx, hefur líklega
staðið þarna AGÍslason pinx, ártal sem á eftir kemur nú
ólæsilegt.
Myndin er með vissu gerð 1863, sbr. ævisögu Jóns, bls.
62. Gefin Þjóðminjasafni íslands af Þórhöllu Jónsdóttur,
sonardóttur Voga-Jóns, 1958. Mms. 21880.
12 JÓN JÓNSSON (1834-1869)
bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal
Olía, 39 x 28.5
Áritun engin.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Þuríði Jónsdóttur á Hall-
dórsstöðum 1922. Mms. 2594.
13 JÓNAS FRIÐFINNSSON BÁRÐDAL (1837-1920), 1860
Blýantur og svartkrít, 29 x 21
Áritun Arngrímur Gísla son pinxit 1860.
Jónas fór til Brasilíu 1863.
Myndin fengin frá Brasilíu vegna útgáfu bókarinnar
Ævintýrið frá íslandi til Brasilíu, sjá bls. 12. Keypt til
Þjóðminjasafns íslands 1981. Mms. 31529.
14 JÓNAS HELGASON (1827-1873)
smiður, uppalinn á Öndólfsstöðum í Reykjadal
Svartkrit, 33.4 x 28.3
Árituð Arngrímur Gíslason del. í hægra horni. Myndin er
þar rifin og vantar því ártalið.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Helga Jónassyni, Græna-
vatni, 1939. Mms. 7453.
15 JÖRGEN KRÖYER (1800-1875), um 1860
prestur á Helgastöðum
Blýantur og svartkrít, 32.5 x 24.5
Árituð Arngrímur Gíslason pinxit.
Myndin er sennilega frá árinu 1860 sþr. bréf Arngríms til
Jóns Borgfirðings, dags. 11. júlí 1860.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Guðrúnu Benediktsdótt-
ur, Breiðamýri 1952. Mms. 18738.
16 MAGNÚS ÞÓRARINSSON (1847-1917), 1871
bóndi og listasmiður á Halldórsstöðum í Laxárdal
Olía, 38 x 29
Árituð á bakhlið A.G. 1871.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Sveini Þórarinssyni á
Halldórsstöðum 1922. Mms. 2598.
17 METHÚSALEM MAGNÚSSON (1833-1905), 1860
frá Halldórsstöðum, bóndi á Einarsstöðum og víðar
Svartkrít og blýantur, 31.5 x 22.5
Árituð neðst til vinstri A. Gíslason pinxit, en til hægri dag
9 januarí 1860.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Sveini Þórarinssyni 1922.
Mms. 2599.
18 SIGRÍÐUR ÞÓRARINSDÓTTIR (1844-1917)
húsfreyja á Halldórsstöðum í Laxárdal
Olía, 39 x 28.5
Áritun engin.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Þuríði Jónsdóttur á Hall-
dórsstöðum 1922. Mms. 2595.
19 STEFÁN ÞÓRARINSSON (1850-1932)
gullsmiður
plía, 45.5 x 34.7
Áritun engin.
Keypt til Þjóðminjasafns íslands 1934. Mms. 5519.
20 SVEINBJÖRN HALLDÓRSSON (1848-1896)
bóndi í Brekku í Svarfaðardal
Olía, 40 x 33.5
Áritun engin.
Ánöfnuð Þjóðminjasafni íslands af Önnu Jóhannsdóttur,
ekkju Sveinbjarnar og kom myndin á safnið 1974. Mms.
29103.
21 SVEINN ÞÓRARINSSON (1821-1869), 1868
amtsskrifari, faðir Jóns Sveinssonar (Nonna)
Blýantsteikning, 25.6 x 19.5
Árituð AGÍslason.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Friðriki Sveinssyni (Fred
Swanson) í Winnipeg 1930. Mms. 4974.
22 ÞÓRARINN MAGNÚSSON (1819-1877), 1871
bóndi á Halldórsstöðum í Laxárdal
Olía, 39 x 30
Árituð á bakhlið e. t. v. með hendi Arngríms A G 1871.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Sveini Þórarinssyni 1922.
Mms. 2596.
23 ÞORBJÖRG ÞÓRARINSDÓTTIR (1846-1925), um
1887
húsfreyja í Gullbringu í Svarfaðardal
Olía, 57.5 x 45
Áritun engin.
Gefin Þjóðminjasafni íslands af Sesselju Eldjárn, bróður-
dóttur Þorbjargar, 1978. Mms. 30614.
24 ÞORGRÍMUR HALLDÓRSSON (1834-1905)
bóndi í Hraunkoti í Aðaldal
Olía, 39.5 x 35.5
Áritun engin.
Gefin safninu á Húsavík af börnum Jónassínu Halldórs-
dóttur og Benedikts Kristjánssonar. Nr. 2 í safninu á
• Húsavík.
Útsýnismyndir
25 HALLDÓRSSTAÐIR í BÁRÐARDAL, 1868
Túsk, 32 x 24.5 .
Áritun A. Gíslason del. 1868.
Gefin Listasafni Islands af Tryggva, Svövu og Dóru
Þórhallsbörnum 1922. L.l. 174.
26 BRENNA MÖÐRUVALLAKIRKJU, 1865
Túsk og litkrít, 27 x 36(
Áritun A. Gíslason del: 1865.
Gefin Listasafni íslands af Friðriki Sveinssyni (Fred
Swanson) í Winnipeg 1930. L.í. 376.
27 ÞVERÁ I LAXÁRDAL, 1864
Blýantur og svartkrít, 41 x 58
Áritun Arngrímur Gíslason.
I eigu Verslunarráðs íslands, arfur frá Páli Stefánssyni frá
Þverá, stórkaupmanni í Reykjavík.