(31) Blaðsíða 29
sósíölu áætlunum. HvaS listina snertir er bent á Goya og Daumier sem fyrirmyndir.
Okkur er tjáð, aS meS hinum sárbitru flugritum og teikningum ósvikins pólitísks
eSlis hafi þessir meistarar ekki aSeins gerzt virkir byltingamenn, heldur einnig rutt
nýjar listrænar brautir. Hin stærri verk Goya eru látin liggja milli hluta. Hvenær var
hann byltingasinnaSastur? Var þaS þegar hann dró upp myndir af hrySjuverkum
innrásarliSisns, græSgi klerkastéttarinnar og lágkúru manneSlisins, eSa er hann
málaSi fyrir sjálfan sig myndir í sveitabúgarS sinn eSa þegar hann vann aS konunga-
myndunum frægu? Sama gildir um Daumier. En lítum á Courbet. Fáir málarar hafa
sökkt sér dýpra niSur í fagleg vandamál og viSfangsefni myndlistarinnar en einmitt
hann. Þetta hindraSi hann þó ekki í því, er mest lá viS, aS skipa sér sem sönnum bylt-
ingamanni í raSir þeirra er stóSu fremstir í hinni aSdáanlegu alþýSuvakningu er
kölluS var Parísarkommúnan.
En viS skulum halda áfram, þar sem áSur var frá vikiS.
MeS hvaSa hætti er ætlast til aS hugsjón byltingarinnar birtist í listum? Jú, þaS
virSist heimtaS, aS myndlistarmenn og skáld hverfi frá túlkun tilbrigSa og auSlegSar
mannsandans og gerist þaS, sem kallaS er sósíalir listamenn. Hér meS er þeim í raun-
inni skipaS aS hverfa frá hinni hreinu viSleitni lista sinna og aftur aS hermilistinni,
sem fyrirrennurum þeirra auSnaSist aS hreinsa listina af. ÞaS er vænzt vinnubragSa,
sem fyrirsj áanlegt er aS engu jákvæSu verSur afkastaS meS. ÞaS á aftur aS flýja
á náSir hinnar almáttugu fyrirmyndar. Og vitanlega er um leiS skoraS á listamann-
inn aS litast um í hinum raunhæfa heimi. Þetta ætti þó aS vera óþörf áskorun. ÞaS
mun vart finnast sjáandi manneskja í þessum heimi, sem ekki er spegill umhverfis
síns. Og hvaS annaS gerist eiginlega í verkum málara eins og t. d. Picassos, en aS
fyrirbrigSi daglegs lífs færast í aukana, taka á sig svip alheimsins? I staS þess aS
velja hlutunum form aS hætti hins vanasljóva andvana realista, birtir hann okkur
þá eins og þeir mótast í vitund hans. Veruleikinn verSur aS ganga í gegnum breytileg
sviS anda og draums til þess aS úr verSi þróttmikil, lifandi list
AS mála er fyrir mann eins og Picasso aS hlusta á æSaslög lífsins, túlka þær kenndir,
sem þau vekja hjá honum, koma öSrurn til aS skynja meS sér. Svo lítilfjörlegur
hlutur er ekki til, aS honum virSist hann ekki verSugt viSfangsefni. Eíppruna verka
29
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Kápa
(36) Kápa
(37) Kvarði
(38) Litaspjald