loading/hleð
(138) Blaðsíða 134 (138) Blaðsíða 134
ÓLAFUR M. JÓHANNESSON 134 Umsagnir Bjössi englabarn Sigríður Thorlacius (Tíminn 30.1 1.1989). Jenna Jensdóttir (Mbl. 1.12.1989). Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 11.12.1989). Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 19.12.1989). Óvœnt cevintýri Jenna Jensdóttir (Mbl. 27.11.1988). ÓlöfPét- ursdóttir (Þjv. 30.11.1988). Vilborg Dag- bjartsdóttir (DV 23.12.1988). ÓLAFUR JÓHANN SIGURÐSSON Fæddur 26. september 1918 að Hlíð í Garðahreppi, Gullbringusýslu, en ólst upp frá barnæsku á Torfastöðum í Grafningi. Foreldrar Sigurður Jónsson bóndi og hreppstjóri og Ingibjörg Þ. Jónsdóttir. Árið 1933, þegar hann var 15 ára gamall, fluttist hann til Reykja- víkur staðráðinn í að gerast skáld. Hann dvaldist í Kaupmannahöfn vet- urinn 1936-1937 og í New York vetur- inn 1943-1944 þar sem hann sótti fyr- irlestra um nútímabókmenntir og skáldsagnaritun við Columbia Univer- sity. Ólafur var einn stofnenda Rithöf- undafélags íslands 1943 og Rithöf- undasambands Islands 1974 og kjör- inn heiðursfélagi þess 1985. í fyrstu bók sinni Við Alptavatn, sem kom út 1934 þegar Ólafur var aðeins 16 ára segir hann nokkrar sögur úr bernsku sinni. Árið 1936 birtist í Æskunni mjög vinsæl framhaldssaga Sagan um glerbrotið sem kom út sem bók 1970. Ólafur Jóhann skrifaði aðallega skáld- verk, bæði skáldsögur og ljóð, ætluð fullorðnum og hafa þau mörg verið þýdd á önnur tungumál. Ólafur fékk Silfurhestinn, bókmenntaverðlaun dagblaðanna 1972. Hann hlaut bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs Ólafur Jóhann Sigurðsson 1976 fyrir Ijóðabækurnar Að lauf- ferjum (1972) og Að brunnum (1974). Sögurnar Spói, Glerbrotið og Um sumarkvöld voru þýddar á dönsku af Þorsteini Stefánssyni og Rigmor Hpvring. Spói var auk þess þýdd á norsku og Litbrigði jarðarinnar á norsku og þýsku. Sjónvarpsmynd eftir sögunni Litbrigði jarðarinnar var sýnd í Ríkissjónvarpinu 1990. Maki: Anna Jónsdóttir. Ólafur Jóhann lést 30. júlí 1988. (Heimildir: DV 9.8. 1988, íslenzkt skáldatal m-ö s. 20-21, Æskan 1988 89(1 ):24, Æviskrár sam- tíðarmanna 2.b. s. 475-476). Útgefnar barnabækur Við Álptavatn, Rv. 1934 Um sumarkvöld, Rv. 1935 Litbrigði jarðarinnar, Rv. 1947 Spói, Rv. 1962 Glerbrotið, Rv. [1970]
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Blaðsíða 95
(100) Blaðsíða 96
(101) Blaðsíða 97
(102) Blaðsíða 98
(103) Blaðsíða 99
(104) Blaðsíða 100
(105) Blaðsíða 101
(106) Blaðsíða 102
(107) Blaðsíða 103
(108) Blaðsíða 104
(109) Blaðsíða 105
(110) Blaðsíða 106
(111) Blaðsíða 107
(112) Blaðsíða 108
(113) Blaðsíða 109
(114) Blaðsíða 110
(115) Blaðsíða 111
(116) Blaðsíða 112
(117) Blaðsíða 113
(118) Blaðsíða 114
(119) Blaðsíða 115
(120) Blaðsíða 116
(121) Blaðsíða 117
(122) Blaðsíða 118
(123) Blaðsíða 119
(124) Blaðsíða 120
(125) Blaðsíða 121
(126) Blaðsíða 122
(127) Blaðsíða 123
(128) Blaðsíða 124
(129) Blaðsíða 125
(130) Blaðsíða 126
(131) Blaðsíða 127
(132) Blaðsíða 128
(133) Blaðsíða 129
(134) Blaðsíða 130
(135) Blaðsíða 131
(136) Blaðsíða 132
(137) Blaðsíða 133
(138) Blaðsíða 134
(139) Blaðsíða 135
(140) Blaðsíða 136
(141) Blaðsíða 137
(142) Blaðsíða 138
(143) Blaðsíða 139
(144) Blaðsíða 140
(145) Blaðsíða 141
(146) Blaðsíða 142
(147) Blaðsíða 143
(148) Blaðsíða 144
(149) Blaðsíða 145
(150) Blaðsíða 146
(151) Blaðsíða 147
(152) Blaðsíða 148
(153) Blaðsíða 149
(154) Blaðsíða 150
(155) Blaðsíða 151
(156) Blaðsíða 152
(157) Blaðsíða 153
(158) Blaðsíða 154
(159) Blaðsíða 155
(160) Blaðsíða 156
(161) Blaðsíða 157
(162) Blaðsíða 158
(163) Blaðsíða 159
(164) Blaðsíða 160
(165) Blaðsíða 161
(166) Blaðsíða 162
(167) Blaðsíða 163
(168) Blaðsíða 164
(169) Blaðsíða 165
(170) Blaðsíða 166
(171) Blaðsíða 167
(172) Blaðsíða 168
(173) Blaðsíða 169
(174) Blaðsíða 170
(175) Blaðsíða 171
(176) Blaðsíða 172
(177) Blaðsíða 173
(178) Blaðsíða 174
(179) Blaðsíða 175
(180) Blaðsíða 176
(181) Blaðsíða 177
(182) Blaðsíða 178
(183) Blaðsíða 179
(184) Blaðsíða 180
(185) Blaðsíða 181
(186) Blaðsíða 182
(187) Blaðsíða 183
(188) Blaðsíða 184
(189) Blaðsíða 185
(190) Blaðsíða 186
(191) Blaðsíða 187
(192) Blaðsíða 188
(193) Blaðsíða 189
(194) Blaðsíða 190
(195) Blaðsíða 191
(196) Blaðsíða 192
(197) Blaðsíða 193
(198) Blaðsíða 194
(199) Saurblað
(200) Saurblað
(201) Band
(202) Band
(203) Kjölur
(204) Framsnið
(205) Kvarði
(206) Litaspjald


Skáldatal

Ár
1992
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
202


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Skáldatal
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d

Tengja á þessa síðu: (138) Blaðsíða 134
http://baekur.is/bok/925f1137-855d-442f-b221-58776718162d/0/138

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.