loading/hleð
(10) Page 6 (10) Page 6
6 annaðhvort bréflega til forseta, eður opinber- lega á kosníngar fundinum. 4. Einginn má skorast undan kosningum í fleiri ár, enhann befir samfleytt haftforstöðu á hendi, t. a. m. hafi einhver haft þau störf á hendi í tvö ár, má hann skorast undan vali næstu tvö ár á eptir, en ekki firiðja árið. 5. 5eir, sem voru varafulltrúar árið fyrir, inega ekki skorast undan kosníngu til ein- hverrar forstöðu næsta ár. 6. Til forstöðumanna má hvorki kjósa for- seta né skrifara aðalfélagsins; eingan, sem gjörsamlega er húsbónda háður; eingan, sem er ýngri en 25 ára; f)ó mega skrifararnir vera ýngri, ef þá ekki skortir aðra hæfilegleika; eingan, sem ekki er heimilisfastur í lögsagn- ar-umdæmi Reykjavíkur kaupstaðar. II. Ætlunarverk forstöðumannanna. A. Umboðsmennirnir hafa á hendi aðal- umsjón félagsins, að fivi leyti sem þeir skulu 1. taka við skýrslum félagsmanna um tillög þeirra til verzlunarinnar. 2. yfirfara og aðgæta gagnskilabækur félags- manna, f>á skrifarar hafa ritað í fiær út- tekna og innlagða vöru. 3. ransaka verzlunarsjóðinn 8 sinnum á ári, og optar ef fmrí'a fiykir, eöur ef gjaldkeri


Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.

Year
1848
Language
Icelandic
Pages
38


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Verzlunarfélagsins í Reykjavíkur kaupstað, sem stofnað er vorið 1848.
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071

Link to this page: (10) Page 6
http://baekur.is/bok/956759b8-462a-43d3-b918-846320648071/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.