(8) Page 4
4
þegar fékk, myndaðist nú þegar Lestrarfélag Vestmanna-
eyja, því fyrir hið safnaða fé voru í Kaupmannahöfn keyptar
ýmsar góðar og fróðlegar bækur, en þrátt fyrir þessi
samskot og hin árlegu tillög hérumbil 20 félagsmanna
mundi félag vort samt sem áður eigi hafa náð neinum
verulegum framförum, hefði ekki félagið úti frá orðið
ærna styrks aðnjótandi því til eflingar, þarsem það af
kirkju- og kennslusljórninni heflr verið sæmt með hóka-
gjöfum fyrir 200 rd., er stjórnin veitti félaginu eptir
bænarskrá stofn/nda þess árið 1864. Af einstöku mönn-
um, sem af veglyndi hafa veilt félaginu mikinn og ágætan
styrk, má að verðmgu geta herra alþíngismanns og ridd-
ara Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöln , sem heflr út-
vegað félaginu að gjöf margar góðar bækur, útgefnar af
hinu íslenzka Ilókmentafélagi, og sem félagið því í virð-
ingar og sómaskyni heflr kosið fyrir heiðursforseta, sömu-
leiðis lierra kaupmannk J. P. T. Ilryde/, sem auk ágætra
bóka hefur gefið félaginu 60 rd, til bókakaupa, og sein
því er kjörinn 'tH. heiðursfélagi. Enn fremur hufa þeir
lierra Jón llorgflrðingur og herra Einar þórðarson, for-
stöðumaöur prentsmiðjunnar í Reykjavík, sent félaginu að
gjöf ýmsar íslenzkar hækur. Lestrarfélag Vestmannaeyja
hefur þannig fyrir rausnarlegar gjaflr ýmsra og eigi
óhcppilegu stjórn þcss á skömmu tímabili náð góðum
vöxt og viðgángi, sem hókaskrá þess með yflr 500 míin-
erum með sér ber.
Ileglugjörð Lestrarfélags Vestmannaeyja.
1. gr. þaö er mark og mið „Lestrarfélags Vest-
mannaeyja” með stofnun bókasafni, er innihaldi ýmsar
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Rear Flyleaf
(22) Rear Flyleaf
(23) Rear Board
(24) Rear Board
(25) Spine
(26) Fore Edge
(27) Head Edge
(28) Tail Edge
(29) Scale
(30) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Rear Flyleaf
(22) Rear Flyleaf
(23) Rear Board
(24) Rear Board
(25) Spine
(26) Fore Edge
(27) Head Edge
(28) Tail Edge
(29) Scale
(30) Color Palette