(6) Blaðsíða [4]
Gunnlaugur Scheving hó£ nám í málaralist árið 1923 þá 19 ára gamall og hefur síðan al-
gjörlega helgað málaralistinni lí£ sitt. Flestar a£ elztu myndum hans eru glataðar, annað-
hvort málaði hann y£ir þær eða þær urðu ónýtar í lélegum húsakynnum. Var þar fátækt
Gunnlaugs um að kenna. Listamenn bjuggu þá margir við þröngan kost. Þeir vissu oft
ekki frá degi til dags, hvort þeir gætu eignazt liti og léreft, eða mat til næsta máls, eða hvort
þeir af efnisskorti þyrftu að skafa út fullgerðar myndir til að geta byrjað á nýju viðfangs-
efni.
Fólk keypti lítið sem ekkert af Gunnlaugi framan af. Myndir hans og nokkurra annarra
málara voru sýndar í búðarglugga í Reykjavík sem ,,entartete Kunst“, svo að landslýður
mætti sjá með eigin augum, hvað íslenzk list væri djúpt sokkin. Þrátt fyrir mikla andúð
ráðamanna á list Gunnlaugs og ótrúlega erfiðleika gafst hann ekki upp. Tekjurnar voru
nær engar, styrkir engir og sala takmörkuð. Nú fá færri en vilja málverk eftir Gunnlaug
Scheving.
Gunnlaugur byrjaði snemma að mála fiskimenn á sjó. fíassabáturinn frá 1929—1930 er
fyrsta verk hans af sjómönnum, sem nú er til. Það sýnir tvo menn að leita síldar á sléttum
sjó. Allt er rólegt. Láréttu línurnar eru yfirgnæfandi, ströndin, lygn sjávarflöturinn og
báturinn, grænir lágir bakkar og tveir karlar, sem fara sér að engu óðslega. Glöggt má
skvnja hina næmu tilfinningu í höndum nótabassans. Hér hefur Gunnlaugur strax
fundið sitt eftirlætismótíf, þ. e. íslenzka fiskimenn á sjó. Og hann heldur áfram að mála
sjömennina. Á árunum milli 1930 og 1940 eru þeir komnir út á rúmsjó. Þeir sigla út á
miðin, leggja línu, draga línuna inn, taka inn baujuna og koma að landi á nóttu eða degi.
Nú er kominn meiri þróttur í verkefnið, formið og litina. Formin orðin stærri og á-
kveðnari og abstraktari.
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Kápa
(28) Kápa
(29) Kvarði
(30) Litaspjald