(8) Page [6]
Um skeið hættir Gunnlaugur að mála sjómenn, en tekur það upp aftur á árunum milli
1945 og 1950. Upp frá því fara myndir hans að vaxa að ástríðu og stærð. Sjómennirnir eru
í meiri hættu, árvekni þeirra meiri, þyngri sjór, öldurnar rísa hátt, og í stað hinnar láréttu
myndbyggingar, sem áður var ráðandi, lætur nú lóðrétt myndbygging meira að sér kveða.
Það er dulin ástríða í flestum myndum Gunnlaugs. Mörgum virðast þær ef til vill vera
rétt blátt áfram, aðeins mynd af einhverju. En það er langt í frá; hann lifirsig inn í efnið,
þannig að það verður hluti af honum sjálfum. Form og litir stóru verkanna eru þaul-
reynd í ótal frummyndum, teikningum, vatnslitamyndum, klippmyndum og litlum olíu-
myndum. Oft virðast þessar frummyndir jafnvel enn áhrifameiri en þau gríðarstóru mál-
verk, sem af þeim leiða. En frummyndirnar væru ekki til, ef ekki hefði einmitt verið mið-
að að stóru verki. Þess vegna kemur kannske sá raunverulegi karakter Gunnlaugs fram í
hinum stóru verkum hans.
Það er ánægjulegt, að eftir 50 ára þrautseigju, húmör og óbifandi trú á myndlist, skuli
draumur Gunnlaugs hafa rætzt. Það mun alla tíð hafa vakað fyrir honum að mála stór
olíumálverk og að þau mættu prýða söfn og opinberar byggingar, þar sem almenningur
fengi að njóta þeirra sér að kostnaðarlausu.
Maðurinn við vinnu sína hefur alla tíð verið Gunnlaugi Scheving mjög hugleikið og frjótt
efni. Eftir fyrri heimsstyrjöld fara listamenn mjög að gefa gaum að manninum við líkam-
lega vinnu. Má segja að Fernand Léger hafi þar orðið þekktastur málara. Hann gerði
gríðarstórar myndir af manninum við líkamleg störf, en hann gerði oft manninn að vél.
Maðurinn var orðin vél, sem vann verkið. Gunnlaugur Scheving hefur sýnilega orðið
fyrir áhrifum frá þessari stefnu að sýna verkamenn að störfum. En Gunnlaugur sýnir fólk-
ið sem manneskjur, bóndann með hjú sín og fjölskyldu í matarhléi á íslenzku sumar-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page [7]
(10) Page [8]
(11) Page [9]
(12) Page [10]
(13) Page [11]
(14) Page [12]
(15) Page [13]
(16) Page [14]
(17) Page [15]
(18) Page [16]
(19) Page [17]
(20) Page [18]
(21) Page [19]
(22) Page [20]
(23) Page [21]
(24) Page [22]
(25) Page [23]
(26) Page [24]
(27) Back Cover
(28) Back Cover
(29) Scale
(30) Color Palette
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page [3]
(6) Page [4]
(7) Page [5]
(8) Page [6]
(9) Page [7]
(10) Page [8]
(11) Page [9]
(12) Page [10]
(13) Page [11]
(14) Page [12]
(15) Page [13]
(16) Page [14]
(17) Page [15]
(18) Page [16]
(19) Page [17]
(20) Page [18]
(21) Page [19]
(22) Page [20]
(23) Page [21]
(24) Page [22]
(25) Page [23]
(26) Page [24]
(27) Back Cover
(28) Back Cover
(29) Scale
(30) Color Palette