loading/hleð
(7) Blaðsíða 3 (7) Blaðsíða 3
Sá, sem ekki vill kaupa góÖ ráð fgrir lítið, skal kaupa sára iðran dýru verði. JStundirnar hafa Tængi, og fljéga upp til gjafara tímans. I*ó að hver maður viti, að ( einni kluhku- stundu cru 60 mínútur, sýnist samt sem fá- ir gæti þess, að 60 þessir örstuttu mælirar tíinans gjöra eina klukkustundu. Vertu ekki háreistur, þegar þú leggur fyrst af stað, þú getur œfinlega hækkað á þjer risið með sóma, en lækkað það aptur gctur þú ekki án minnkunar. J>að cr miklum mun hægra, að kelja niður hina fyrstu óhreinu girnd, heldur en að seðja allar þær, sem á eptir koma. Sannleikurinn bíður opt meira tjón af á- kefð ineðmælanda, en ástæðum mótinælanda. I*egar vjer rjettum hcndina að vini vorum, ættum vjer aldrei að kreppa hnefann áður. llrckkjavit i hcimskum manni er hárhníf- ur í höndum óvita. Fólgið hatur er hættulegra, en berfjand- skapur. Illgirnin drckkur að mestu leyti upp sitt cigið eytur. A þá, scm hlusta á sjálfa sig, vilja ckki aðrir hlusta. Skeyti bakmælginnar falla máttlaus niður fyrir fætur dygðarinnar. Eyðsluseminni er optar samfara ágirnd, en eðallyndi. Sá, scm lier það mjög illa, ef hann mætir ekki velgjörðum, rcynist óþakklátur, ef lion- um veitast þær. Ef hjartagæzka og manniið býr inni fyrir hjá oss, þurfuin vjcr sízt að kvíða hættu utan að oss. Fáir lestir fylgja góðgirni, færri dygðir síngirni. Kæti heimskingjanna sctur í mann ólund. Varastu jafnt fljótlcgan vin og Iangrækin óvin. Fátækur andier snauðari en fjelauspýngja. það er ekki eins torvelt, að Iáta lífið fyr- ir vin sinn, eins og að finna þann vin, sem er verður þess, að lífið sje látið fyrir hann. Ef þú ert fríðursýnum, þá láttu sjást eptir þig fögur verk; sjertu það ekki, þá bættu upp brcst náttúrunnar mcð dygðum þinum. þögn cr vissari en sögn, þegar óvinir vorir heyra til. þagmælska er kostur án hættu, og fjár- sjóður án fjandmanna. Hugsanir eru blómstur sálarinnar, og orð ávextir girndanna. þeir, sem freista einkis sjálfir, hugsa að allt sje hægðarleikur, og álíta það allt illt, sem ekki getur heppnast. Maðurinn cr eina dýrið, scm veitt var að geta hlegið; þó er hann, ef til vill, sá eini, sem er hlægilegur. Svikull vinur er cin9 og skuggi á sól- spjaldi : hann sjest í hciðríku veðri, en hverfur, ef ský drcgur fyrir. Tortryggna menn skortir aldrei hugarburð, til að ala á grunsemi s(na. Einfaldur sannleiki þarf aldrei við tvö- faldra vitna. Sá, sem hugsar um, áður en liann ræzt f, afrekar fyr, en hann hugsar til. Að vcra enguin til gagns, er að vera ölliiin til ógagns. Bitt aldrei vináttu við neinn mann, fyr en þú vcizt, hvernig honum hcfur farizt við fyrri vini. Eins og sálin á að stýra handbragðinu, svo skal hygginn maður stjórna vinnu- brögðum. Iirein trú er bczta guðfræðin, hófsemi bezta læknisfræðin, og góð samvizka bczta lögfræðin. Auðsgnótt er armæða, skorlur eymd, og hár sess þung byrði; en daglegt brauð cr sönn sæla. þegar sálin er þreytt, þá ætti líkaminn að starfa. Aldrei blómgaðist það ríki Icngi, hvar barnauppheldið var vanrækt. Gleðilaust líf er dauðans líf. það er þolanlegra, að vera ætíð einsarn- all, en vera það aldrei. það er ekki gnægð rjettanna, hcldur glað- værð gcstanna, sem gjörir veizluna góða. Hófsamur maður líður hóglcga í gegnum skeið lífsins, eins og fiskur í bæguni og tærum straumi.


Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
16


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýársgjöf 1851 handa Íslendingum
http://baekur.is/bok/a77bb572-09fe-47f0-b726-3efb9bc32452

Tengja á þessa síðu: (7) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/a77bb572-09fe-47f0-b726-3efb9bc32452/0/7

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.