loading/hleð
(29) Blaðsíða 21 (29) Blaðsíða 21
21 ritum Lúters, sýnir, hversu ótrauður hann var til alls fiess, er hann áleit skyldu sína: »Sjer- hver, sem ætlar að gjöra eitthvað gott“, segir hann, „kosti kapps um að framkvæma f>að, og leggi allt í sölurnar fyrir f>að, en treysti alls ekki á mannlega aðstoð og liðsinni, og óttist ekki heldur mennina eða heiminn; því þetta vers er ekkert skrum: „5að er gott að treysta drottni“. Jesús Siraksson segir og í 2. kap.: „Leitið. börn mín góð, meðal allra kynkvísla, og fvjer munuð komast að raun um, að aldrei hefur nokkur sá til skammar orðið, sem treysti drottni*. Og í hinum 25. sálini Davíðs segir svo: „Enginn fieirra, er reiöa sig á þig, verður til skammar“. En sjer- hverjum, sem ekki vill eða þorirtreysta guði, er betra og ráölegra að ráðast ekki í neitt guðlegt, eða það sem til heilla horfir, ef hann treystir mannlegri aðstoð. Jegar jeg mælti fyrst á móti S3Tndalausnarsölunni í heyranda hljóði, hjeldu all- margir vinir rnínir, að slíkt væri að reisa sjer hurðarás umöxl; príórinn, er var yfirboðari minn, kom til mín, og bað mig i öllum bænum að gjöra ekki munkreglunni slíka vanvirðu: því hann ótt- aðist óspektir af alþýðu. En jeg svaraði honum þannig: „Faðirkær, ef jeghef ekki byrjað þetta fyrirtæki í nafni guðs, mun það brátt verða að engu, en sje það byrjað i hans nafni, þá látum guð annast um afleiðingarnar*. Já þagnaði prí- órinn; en fyrirtæki mitt heldur enn á fram, og mun halda á fram, ef guð lofar, uns það er full-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða [1]
(130) Blaðsíða [2]
(131) Saurblað
(132) Saurblað
(133) Band
(134) Band
(135) Kjölur
(136) Framsnið
(137) Kvarði
(138) Litaspjald


Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
134


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ágrip af æfisögu dr. Marteins Lúters
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/a77cf466-7920-4359-ba28-a366f4736ab3/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.