loading/hleð
(19) Page 15 (19) Page 15
-15- einu sinni nae8 miskunar andvarp og þaö er átakanlegast af þeim öllum, því þá kemur fram hvaö skýrast þetta mjálm- andi kattarhljóö hans, allra helzt þegar hann segir: „Drottinn (J) miskuna þú ©ss“ og fólkið þarf einnig miskunar í jþriðja sinn, svo aö það orgar einnig: Drottinn miskuna þú oss. Já, og þaö þúar guð drottinn og Krist, en þérar séra Jón prest. Einnig lyftir prestur upp foáöum höH-dum og skipar fólkinu aö meö- taka guðs hlessun. Taktu eftir blessun- inni, sem hann eys yfir þig, en þú mátt samt ekki skrifa hana niöur þér til mynn- is, því að kannske einhver taki í hárið á þér og ileygi þér út. Sú fullkomnasta og sælasta þekking ú guði vaknar ætíö hjá manninum sjálf- vum, þegar hann er í einveru og þönkum <en ekki viö að horfa á apalæti mannanna, .■sem aðeins hrœsnast til þess aö fá kom- ist enn lengra ofan í vasa þinn^ svo að þeir sjálfir geti lifað eins og ,,Salómon í allri sinni dýrö'“. Af öllum þeim liugmyndum, sera vaknað hafa í sálu minni um eðli guðs, er ■ein mér sœlust, og hún er guðs eiginleg- ieiki í manniniflm, svefn með draumum


Hugboð og Tönn fyrir tönn

Year
1903
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hugboð og Tönn fyrir tönn
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b

Link to this page: (19) Page 15
http://baekur.is/bok/abac74e7-2c59-4f33-988b-bac1b339df1b/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.