(10) Blaðsíða 4
4
3.
J>ú Friðrik gafst, þú Friðrik tókst,
f)ann frelsisvottinn góða!
íúMristján gafst, þú Iírlstj án tókst,
þann konúng mentafróða!
Áttunda Mrlstján, kónga hnoss,
Jú kallaðir í burt frá oss!
f)aö hryggir hjörtu f)jóða.
4.
Og íslands börn við afhvarf hans
umspennir treginn sterki,
því vors hann efndi auðnu lands
í orði bæði og verki.
íslenzka túngan, alfn'ng sett,
umbót á skóla og prestastétt
ftess verða minnismerki.
5.
jiau merkin lifa lát oss hjá,
f)ú líknarstoðin bliða,
f>eim verkum láttu viðgáng fá
veltandi strauminn tíða!
3>ú ræður stund og stað um heim,
f)Ú stórt og smátt um allan geim
skapar með skipun fríða.
6.
Snú barna fnnna í gleði grát;
f)ér geðjast hugsorg eigi.
Endurminningu lifa lát
lofsverka á hverjum degi.
Sú endurminníng efli hug,
sú endurminníng veki dug,
og hjörtun til þín hneigi!
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Kápa
(26) Kápa
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Band
(30) Band
(31) Kjölur
(32) Framsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Kápa
(26) Kápa
(27) Saurblað
(28) Saurblað
(29) Band
(30) Band
(31) Kjölur
(32) Framsnið
(33) Kvarði
(34) Litaspjald