(26) Blaðsíða 26 (26) Blaðsíða 26
2.6 16 á. bælcur heldr ad prenta óg binda á lslandi en í Kauptnannahöfn, ef ]pad gétr skéd Félaginu ad skadlausu. 39. En til þess ad bádir Félags- lilutar ekki hérmed tvistrist, skal hvor- ugum ad eginn þótta leyft ad uinbreytá eda víkia írá neinu í jpessuui gruud- Vallarregluin. 40. pyki pessbáttar umbreytíng seskileg og verdi þeir ekki á eitt sáttir, bá eigu allir Embættismcnn og Aukaein- bættismenn beggia Félagsbluta ad géfa sín atkvædi skriflega og med naf’ni, og rádi fiöldinn, en verdi iafrunargir á hvörn veg, skéri íslenzki Forsetinn úr niálinu. 41. Adrar sampyktir sem tími eda stadr utheimtir, og sem hvörki strída gégn pcssum grundvallarreglum, né riúfa |>ær, sé hvörium hluta friálst ad vidtaka hiá siálf’um sér, en pó á sti-ax sem verdr ad birta {>ær f'yrir liinumFélagshlutanum. 42. Hvörr sem er Félagi á ödrum stad, sé þad líka á hinum, ]iegar hann er þar vidstaddr, en sæki Embættismadr annars hlutans hinn Félagshlutann heim, gángi sá íslenzki á undan í virdíngn,


Lög

Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags =
Ár
1818
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 26
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.