(8) Blaðsíða 8 (8) Blaðsíða 8
8 6. Ekld skuiu Félagar skyldir til ad rita neitt siáifir, framar en siálfum líkar, heldr skulu Félaginu eins kærkom- in allra manna rit, er framkvæma mega þess tilgáng, |>d áskilr þad sér, mednefnd manna, í vissum vísindagreinumad dæma. utn J>ad sem innsendt verdr, liv.ad þörf' sé og hæfiiegt ad leggiast fyrir almennírig*. 7. Einginn dirfist ad umbreyta einu ordi né atridi í annars manns riti, sein Félagid hefir medtekid, ei þarvid ad bæta athugasemdum, formáia edr eptir- mála, án bréílegra tihnæla edr leyfis frá höfundinuin eda ödrurn hlutadegendum, En þyki nokkud ábótavandt í gódri bók, þá bidii Félagid höfundinn ad lagfæra. 8- Aldrei skal Félagid veria giör- völlun inngiölduin sínurn til kostnadar árlega, beldr leifa hérumbil fimtúng þeirra, svo þad fái vissan stofn og f'alii ei strax,. þó stöku medlimir deyi eda úr gángi, Skal þcssi upplagseyrir geyinast ásamt hans ágóda, og þarvid bætist iafnmikill hluti nærsta árs inngialda, uns höfud- stól 1 er vaxinn svo álitlega, ad hann einn fái vidhaldid Félaginu; þá gevmist cinúngis fimtúngr af hans rentum, sem hætist vid Félagsins fasta böfudstól; en allar adrar tekiur Félagsins brúkist strax^ eptir því sem þykir best henta.


Lög

Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags =
Ár
1818
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 8
https://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.