loading/hleð
(18) Blaðsíða 18 (18) Blaðsíða 18
i8 23* Slírifari skal boka J>ad sem framfer á félagsfundum öllum, en á adra bdk skiöl þau öll er Félaginu vidkoma. Hann á líka ad semia íelagsbréf og veita vidtöku þeim bréfuin sem til þess koma, lesa þau siálfr og syna Forseta strax og verdr, en þessi á ad syna.þau á næstu samkomu, sé nokkud í þeim merkilegt. Hann skal og afhenda Féhirdi lista yfir alla Félagsmenn og hve mikid hye'r vill lúka í peníngum árfega, og skrifa þad annad, er uppá kann ad falla. 24. Sérhvörr embættismadr á ad giöraiélaginu grein fyrir embættisbreytni sinni, þegar þad krefst þess eda hann skilr vid embættid. Forsdmi hann nokk- ud af skyldu sinni, sem Félagid bídr féskada af, bæti hann þad siálfr, en brióti hann skrá þessa, hafi hann fyrir- giört embætti. 25. Félagid á ad hafa umbodsraenn á helstu höfnmn og hérödum Islands, þá skal framvegis velia sem adra em- bættismenn, þd ber eigi naudsyn til ad þeir séu íslenzkir. þad skal vera skylda þeirra, ad taka vid Félagsins b'dkum, ög annist Félagsins einbættismenn ura, ad þeir liaíi þær til sölu, peir skulu


Lög

Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags =
Ár
1818
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
32


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lög
http://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.