loading/hleð
(18) Page 18 (18) Page 18
i8 23* Slírifari skal boka J>ad sem framfer á félagsfundum öllum, en á adra bdk skiöl þau öll er Félaginu vidkoma. Hann á líka ad semia íelagsbréf og veita vidtöku þeim bréfuin sem til þess koma, lesa þau siálfr og syna Forseta strax og verdr, en þessi á ad syna.þau á næstu samkomu, sé nokkud í þeim merkilegt. Hann skal og afhenda Féhirdi lista yfir alla Félagsmenn og hve mikid hye'r vill lúka í peníngum árfega, og skrifa þad annad, er uppá kann ad falla. 24. Sérhvörr embættismadr á ad giöraiélaginu grein fyrir embættisbreytni sinni, þegar þad krefst þess eda hann skilr vid embættid. Forsdmi hann nokk- ud af skyldu sinni, sem Félagid bídr féskada af, bæti hann þad siálfr, en brióti hann skrá þessa, hafi hann fyrir- giört embætti. 25. Félagid á ad hafa umbodsraenn á helstu höfnmn og hérödum Islands, þá skal framvegis velia sem adra em- bættismenn, þd ber eigi naudsyn til ad þeir séu íslenzkir. þad skal vera skylda þeirra, ad taka vid Félagsins b'dkum, ög annist Félagsins einbættismenn ura, ad þeir liaíi þær til sölu, peir skulu


Lög

Lög hins íslenzka Bókmenta-Félags =
Year
1818
Language
Multiple languages
Pages
32


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög
http://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044

Link to this page: (18) Page 18
http://baekur.is/bok/c8794580-c579-4dea-8fad-52909d21c044/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.