loading/hleð
(16) Blaðsíða 2 (16) Blaðsíða 2
o FORMÁLI. búníngurinn sé annar, þá eru hugmyndirnar, sem til grundvallar liggja opt hinar sömu; hver einstök þjóð hefir fært hið gamla í sérstakan búníng og skapað nýtt, eptir sínu eigin eðli. J>essi þjóðlegu fræði eru því á mis- munandi stigi, eptir gáfum og skarpleika þjóðanna; eptir því sem fram hefir komið í þeirri grein hér á landi, held eg mér sé óhætt að segja, að íslenzk alþýða sé í þessu tilliti eingu síður en aðrar stærri þjóðir. Vísindin liafa sýnt það á seinni árum, að allar þjóðir hafaífyrstu verið mjög svo fákunnandi um flesta hluti, en liafa svo smátt og smátt hafið sig til meiri menníngar. Hið einfaldasta í öllum efnum má rekja til róta, þau orð í málunum, er tákna almenna hluti, sameiginlega mörgum þjóðum, má t. d. rekja leingst; seinna liafa þjóðirnar kvíslast og lífsskilyrðin hafa breyzt og með þeim liugmyndirnar og þekkíngin. Gáturnar fylgja sarna lögmáli, þær gátur er tákna almenna náttúruhluti t. d. sól og túngl, vind og veðráttu, eld og snjó eru að líkindum elztar og má fylgja sumum þeirra land úr landi og lángt upp eptir öldum. Eg vil t. d. nefna gátuna: Fuglinn flaug fjaðralaus, settist á vegginn beinlaus, þá kom maður handlaus, og skaut fuglinn bogalaus. pessi gáta er algeiug um alla Európu og er jafnvel til austur í Thibet, hún hefir líka fundist í latnesku handriti í lteichenau frá byrjun tíundu aldar; eg set hér til samanburðar gátu þessa á þýzku frá Schlesvvig-Holstein, á ensku og latínu. A þýzku: Ha köem en Vagel fedderlos, TJn set sik op’n Boem blattlos; l)a köem de Jungfrau mundelos, Un freet den Vagel feddcrlos Van den Boem blattlos. Á ensku: White bird featherless Flew from Paradise, Perched upon the castle wall; Up came Lord John landless, Took it up handless, And rode away horseless to the King’s white hall. Á latínu: Volavit volucer sine plumis; venit homo absque manibus; conscendit illum sine pedibus; assavit illum sine igno; comedit illum sine ore. Gátan um árið, mánuðina, vikurnar og dagana: <'Hver er sú eik, sem hefir hundrað greinar» o. s. frv. eða «Hver er sá luudur, sem vex með tólf biómstrum» er eldgömul og hjá mörgum þjóðum, þessi gáta stendur ef til vill í einhverju sambandi við heimstréð, sem getið er um í goðafræði margra þjóða (askur Yggdrasils o. 11.). Gátan um Evu: Mey var manni gefin áður en hún var átta nátta, átti barnið ársgömul og dó áður en hún fæddist,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Blaðsíða [5]
(14) Blaðsíða [6]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Blaðsíða 115
(130) Blaðsíða 116
(131) Blaðsíða 117
(132) Blaðsíða 118
(133) Blaðsíða 119
(134) Blaðsíða 120
(135) Blaðsíða 121
(136) Blaðsíða 122
(137) Blaðsíða 123
(138) Blaðsíða 124
(139) Blaðsíða 125
(140) Blaðsíða 126
(141) Blaðsíða 127
(142) Blaðsíða 128
(143) Blaðsíða 129
(144) Blaðsíða 130
(145) Blaðsíða 131
(146) Blaðsíða 132
(147) Blaðsíða 133
(148) Blaðsíða 134
(149) Blaðsíða 135
(150) Blaðsíða 136
(151) Blaðsíða 137
(152) Blaðsíða 138
(153) Blaðsíða 139
(154) Blaðsíða 140
(155) Blaðsíða 141
(156) Blaðsíða 142
(157) Blaðsíða 143
(158) Blaðsíða 144
(159) Blaðsíða 145
(160) Blaðsíða 146
(161) Blaðsíða 147
(162) Blaðsíða 148
(163) Blaðsíða 149
(164) Blaðsíða 150
(165) Blaðsíða 151
(166) Blaðsíða 152
(167) Blaðsíða 153
(168) Blaðsíða 154
(169) Blaðsíða 155
(170) Blaðsíða 156
(171) Blaðsíða 157
(172) Blaðsíða 158
(173) Blaðsíða 159
(174) Blaðsíða 160
(175) Kápa
(176) Kápa


Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur

Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
1476


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1887)
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 2
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.