loading/hleð
(141) Blaðsíða 127 (141) Blaðsíða 127
t’t—Var- imaði, vimaði, skimaði; þakin þyrnikvistum, þikaði, vikaði, dikaði; óx upp með efstu eikum, iprið tiprið, og niprið. 1095. Ut kom maður morgunstund, margt hann taldi fé um grund, þó var ólag eitt þar á, einga því hann skepnu sá. 109(5. Út um augun bæði eins og tárum fiæðir, gleður guma sveitir, gettu hvað það heitir. 1097. Úti á sundi sást tirímseyar sérlegt þíng, af þrennu gjört, eitt úr manni, inna meyar, annað úr kú, en þriðja úr hjört. 1098. Úti bæði og inni er á ferðum senn, flýgur fjöllum hærra, og fellir marga menn; ýtar segja það ekki grand; þolir bæði frosi og fjúk, og fer um sérhvert land. 1099. Úti leit eg fagra frú, er flestir trúi eg kenni, veginn gekk, en voru nú vargar tveir með henni. 1100. Úti sá eg eina snót uggadyrin stánga, auga hefir eitt og fót, á vill höfði gánga. 1101. útprik og innprik og allra manna prikastik. 127 1102. Vann eg smíðað verndar þíng að kaupa, af átta hlutum saman sett, sem eg bar á haukastétt. Af lendíng skips og lágum fjalla- dránga, fíngra körtu, hörðum hjör, af hjarni og tafli smíðað er. 1103. Var eg inni en vann þó úti verk þau nokkur, sem voru til þarfa. Lofaði eg röðli, að léna og glansa, rak burtu regnfrost og ráddu nú gátu. 1104. Var eg í ranni, þar veiktist log fjarðar ‘, og minnishöll manna2 mæðu kennir, setti eg mig niður á manns materíu8, horfði eg beint til hægri hliðar. |>ar sá eg konu kyrláta4 liggja; og tvíeygðan karl með traustum búki5, vinnumaður8 var þar og nærri, býsna ófríður, og barði á karli. J>ar sá eg væna vinnukonu með mikinn munn og mjóa arma7, eigi fríð sýnum, þótt allvel þénti; GÁTUR.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða [1]
(10) Blaðsíða [2]
(11) Blaðsíða [3]
(12) Blaðsíða [4]
(13) Blaðsíða [5]
(14) Blaðsíða [6]
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Blaðsíða 89
(104) Blaðsíða 90
(105) Blaðsíða 91
(106) Blaðsíða 92
(107) Blaðsíða 93
(108) Blaðsíða 94
(109) Blaðsíða 95
(110) Blaðsíða 96
(111) Blaðsíða 97
(112) Blaðsíða 98
(113) Blaðsíða 99
(114) Blaðsíða 100
(115) Blaðsíða 101
(116) Blaðsíða 102
(117) Blaðsíða 103
(118) Blaðsíða 104
(119) Blaðsíða 105
(120) Blaðsíða 106
(121) Blaðsíða 107
(122) Blaðsíða 108
(123) Blaðsíða 109
(124) Blaðsíða 110
(125) Blaðsíða 111
(126) Blaðsíða 112
(127) Blaðsíða 113
(128) Blaðsíða 114
(129) Blaðsíða 115
(130) Blaðsíða 116
(131) Blaðsíða 117
(132) Blaðsíða 118
(133) Blaðsíða 119
(134) Blaðsíða 120
(135) Blaðsíða 121
(136) Blaðsíða 122
(137) Blaðsíða 123
(138) Blaðsíða 124
(139) Blaðsíða 125
(140) Blaðsíða 126
(141) Blaðsíða 127
(142) Blaðsíða 128
(143) Blaðsíða 129
(144) Blaðsíða 130
(145) Blaðsíða 131
(146) Blaðsíða 132
(147) Blaðsíða 133
(148) Blaðsíða 134
(149) Blaðsíða 135
(150) Blaðsíða 136
(151) Blaðsíða 137
(152) Blaðsíða 138
(153) Blaðsíða 139
(154) Blaðsíða 140
(155) Blaðsíða 141
(156) Blaðsíða 142
(157) Blaðsíða 143
(158) Blaðsíða 144
(159) Blaðsíða 145
(160) Blaðsíða 146
(161) Blaðsíða 147
(162) Blaðsíða 148
(163) Blaðsíða 149
(164) Blaðsíða 150
(165) Blaðsíða 151
(166) Blaðsíða 152
(167) Blaðsíða 153
(168) Blaðsíða 154
(169) Blaðsíða 155
(170) Blaðsíða 156
(171) Blaðsíða 157
(172) Blaðsíða 158
(173) Blaðsíða 159
(174) Blaðsíða 160
(175) Kápa
(176) Kápa


Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur

Ár
1887
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
1476


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1887)
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1

Tengja á þessa síðu: (141) Blaðsíða 127
https://baekur.is/bok/09823197-c2c7-4436-9413-5335cd371cba/1/141

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.