loading/hleð
(44) Page 38 (44) Page 38
legu hUgmyndir um stórt og lítit sjeu einhlífar til ab geta komizt í skilning um verkanir efnanna'? þess meir scm menn læra ab þekkja af nátt- úrunni, því betur sjá þeir, afe sinibjur (vinnustab- ir) Iífsins eru í hinutn iunstu og smágjörfustu pörtum, og því smágjörfari sem efnin verba, þess hæfilegri verba þau til aö verka á lifandi líkama. þab er hlægilegt axarskapt afe segja þafc reynslu- laust, og rjett út bláinn: „a& ómögulegt sje aö skipta efnununum eins smátt og homöopatharnir segja“. Partar efnanna hljóta þó ætíb abhafaí sjerefni, fylla rúm, ogþess vegna vera skiptanlegir. Og undarlegt er þafe, ab þessir hávitru (!!!) talsmenn stóru fruin- agnanna, dr. Hjaltalín og hans líkar, skuli þykjast færir aí) dæma um þab, scm þeir þekkja ekki, því þessar svo nefndu frumagnir eru heila- spuni þessara vitringa, og enginn þeirra hefur nokkurn tíma sjeb þær; samt bera þeir fyrir sig vísindin, en tala þó og dæma eins og flón. En þetta ættu þeir því síöur ab gjöra, sem náttúru- og efnafræbin er allt af aÖ Ieiba í Ijós fieiri og fleiri rök fyrir því, ab efnin sjeu skiptanleg. Ab vitni n á 11 ú ru - og e f n a f r æ Ö i n g a n n a má skipta 1 grani af blabgulli í 4 miilíónir smá-agna. Poppe segir, ab einn fjórbi partur úr grani af „carmin® (háraubu litarefni) nægi til ab lita meb 60 pund af vatni. þegar nú 1
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Rear Flyleaf
(76) Rear Flyleaf
(77) Rear Board
(78) Rear Board
(79) Spine
(80) Fore Edge
(81) Scale
(82) Color Palette


Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir

Year
1857
Language
Icelandic
Pages
78


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Dr. Hjaltalín og vísindin eða svar upp á rit hans Vísindin, reynslan og homöopatharnir
https://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc

Link to this page: (44) Page 38
https://baekur.is/bok/032552d9-0e6a-4ca2-beda-ffc20d284bcc/0/44

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.