loading/hleð
(100) Blaðsíða 92 (100) Blaðsíða 92
92 Fylgirit Ingólfs. fara fil eldlniss að kveikja aftur. Sáust nú glæríngar um bæinn og þóttusl sumir sjá ' liönd allstóra og' vantaði einn fingur, aðrir kváðust sjá höfuð eigi mjög írýnilegt. Mælti þá prestur nokkur orð, sem aðrir skildu ekki og hurfu þá ofsjónir og höggum Iinti um hríð. Eftir litla stund tók draugur að ríða húsum, reis prestur þá á fætur og klæddist og' bóndi með honum og var það jafnsnemma að þeir komust lil úr bænum. Túngl var kvöldsætt, en þó komið upp og lýsti nokkuð, en eigi skýrt, þvi þokuslæður voru í lofti. Þegar þeir prestur komu út sáu þeir drauginu; sat hann klofvega yflr J baðstofu mæni og' var hár i sessi, rjetti hann upp höndina aðra svo hún bar við himin, og var það með afbrigðum hve stór þeim sýndist hún; virtist sem draugurinn allur mundi verða að liendinni einni sam- an. Talaði þá prestur til draugsins nokkur orð á latínu og brá lionum svo við, að hann sneri sjer á grúfu á þekjuna þeim megin, sem frá vissi presti, svo höfuðið einsamalt sást yfir mæninn. Geingu þeir íjelagar svo fyrir bæinn, að þeir sáu á þekj- • una þeim megin, sem draugurinn var; hafði hann þá enn hausinn uppá mæni, en skrokk- ■ urinn var niðri á jafnsljettu, en hálsinn hafði teigt svo úr sjer, að hann var á dig-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (100) Blaðsíða 92
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/100

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.