loading/hleð
(13) Page 5 (13) Page 5
Fylgirit Ingólfs. Ö sem kom úr Önundarfirði og beiddi prest að taka konu sína til bænar, sem var trufl- uð á geðsmunum; preslur gerði það. Batn- aði konunni og hefur hún lifað til skams tíma og aldrei fundið til þeirrar veiki. Það var margoft að ýmsir lvomu úr öðrum prestaköllum að fá prest, bæði til að þjónusta og skira börnýenda þölt prestar væru heíma. Yoru því prestar óánæg'ðir með þetta og liótuðu presti hörðu, en prest- ur skrifaði þeim jafnharðan og' fór þá svo, að þeir báðu prest afsökunar, enda fór prest- ur svo í gröf sina að menn höfðu ekki hendur í hári hans. Eitt sinn hafði sjera Jón verið staddur á Ísaíirði, og liafði þá verið búinn að vera leingi drukkinn; höfðu þá nokkrir Ísfirðíngar tekið sig saman um, að fá prest til að messa i Eyrarkirkju, með vitund sjera Eyjólfs Kol- beinssonar, sem þar var prestur. Höfðu þeir búist við, að sjera Jón mundi ekki komast út af því svo drukkinn scm liann hafði sýnst. Sjera Jón stje þó í stólinn og' prje- dikaði blaðalaust. Hafði hann haft þessi orð fyrir inntak ræðu sinnar: »Jeg sendi yður sem sauði meðal varga«. Hafði þá öll drykkja farið af presti, og er sagt eftir þeim, er þar voru inni, að það hefði verið sú mesta ræða, er þeir hefðn lieyrt, enda
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Back Cover
(106) Back Cover
(107) Rear Flyleaf
(108) Rear Flyleaf
(109) Rear Flyleaf
(110) Rear Flyleaf
(111) Rear Board
(112) Rear Board
(113) Spine
(114) Fore Edge
(115) Scale
(116) Color Palette


Íslenskar sögur og sagnir

Year
1906
Language
Icelandic
Pages
112


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslenskar sögur og sagnir
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Link to this page: (13) Page 5
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.