loading/hleð
(75) Blaðsíða 67 (75) Blaðsíða 67
67 I'ylgirit Ingólfs. 20 föðmutn. Fjell Lalli við skotið og hleyp- ur Jón ])á til og ætlaði að ná honum og lnigði gott til að geta liaft liann lil sýnis og grætt sjer á því aura. En þegar Jón kom nær, brölti Lalli á fætur og slapp þar í sjóinn fi*á Jóni. Það telur Jón víst, að liefði hann beðið Lalla, svo að hann hefði náð honum á 10 föðmum, að hann hefði feingið hann, því svo seint fór Lalli á fæt- ur, að á hann hefur komið alvarlega, og þykir Jóni sennilegast að hann hafi orðið banamaður Lalla. Færir hann það og til síns máls, að ekki hafi orðið vart við Lalla síðan, svo að nein áreiðanleg rök sje til, þó um ]iað hafi verið masað eillhvað, en áður var hann aungvan veginn fágæt sjón hjer á ijörunum. Jón lýsir Lalla svo, að hann sje dökk- ur eða svartur á lit, og á borð við þrje- vetran sauð að stærð, en lappalægri, loðinn mjög og stríhærður, en annars að öllu mjög líkur kind. Það ber Jóni og' öðrum saman um, að Lalli sje meinhægur og leggi ekki til karlmanna, en það orð leikur á, að hann geti orðið æði nærgaungull við kvennfólk og vita menn fleiri en eitl dæmi til þess. Einkum hafði óljettum konum verið ráðið til, að fara varlega með sjó fram, meðan Lalli gekk um fjörurnar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (75) Blaðsíða 67
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/75

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.