loading/hleð
(77) Blaðsíða 69 (77) Blaðsíða 69
i Fylgirit Ingólfs. 69 er þar. Þetta voru bræðurnir Þorleifur, nú barnakennari hjer og Jón bróðir hans, versl- unarmaður, síðast í Reykjavik, dáinn 1906, Helgasynir frá Litlueyri hjer í Bíldudal. Þeir voru þá nálægt tvítugsaldri. Þennan vetur andaðist hjer í Botni Þorsteinn bóndi Þorsteinsson. Var smiðað utan um hann lijer á Bíldudal, en sakir ó- veðurs gaf ekki hjeðan með kistuna inn- eftir í Botn, og freslaðist jarðaríörin eitt- hvað af þeim ástæðum, þvi bæði varð að sækja kistuna út á Bildudal og þvi næst að færa líkið út að Olrardal aftur til graftai-. Þeir bræðurnir Þorleifur og Jón voru þá í Otrardal, eins og áður er sagt. Lásu þeir þar i stofunni undir baðstofuloftinu á daginn og sváfu þar á nóttinni. Meðan á þessu stendur með greftrun Þorsteins, þá er það eitt lcvöld, þegar þeir bræ.ður eru háttaðir, að Þorleifur getur ekki sofnað strax, og er að lesa í bók í rúmi sínu eftir að Jón er sofnaður. Þorleifur man glögt, að hann leit þá á klukku sína og var hún þá 12. Litlu síðar heyrir hann einhvern umgáng frammi og að geingið er inn að baðstofustiganum. Hann gefur því litinn gaum, en litlu eftir lieyrist honum vera geingið eða dröslast utareftir baðstofuloft- inu yfir höfði sjer, líkast sem einhverju
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Kápa
(106) Kápa
(107) Saurblað
(108) Saurblað
(109) Saurblað
(110) Saurblað
(111) Band
(112) Band
(113) Kjölur
(114) Framsnið
(115) Kvarði
(116) Litaspjald


Íslenskar sögur og sagnir

Ár
1906
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
112


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar sögur og sagnir
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 69
https://baekur.is/bok/0410789c-3c95-4e4a-8d6a-244ef469617c/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.