loading/hleð
(145) Blaðsíða 119 (145) Blaðsíða 119
STJtÍRiNU-ODDA DRAUMR. 119 ort hafa. En er kvaeðinu var lokit, þá [takkaði konúngr |»at allvel ok dró digran gnllhríng af hendi ser ok gaf Dagfínni at skáldskaparlaunum, en Dagfinnr vildi éigi þiggja hríng- inn, ok sagðist allt ærit hafa incðan hann héldi konúnginum hcilum, en Geirviðr konúngr lét þat [>á í ljós við Dagfínn, at hann skyldi haus sóma ineira gera í alla staði heldr en hvers manns annars í sínu ríki, ok bauð honum þat, at hann mundi afía honuin kvánfangs, ok sagði svá, at hann muridi þá konu fá honum til handa, er hann vildi helzt kjósa náliga, þess er koslr var í því landi. Dagfínnr tók þessu máli vel sem ván var, er konúngrinn vildi svá mikinri gera hans sóina, ok svarar: ef [ietta skal alll efna af yðvarri hendi við mik sem nú er um mælt, þá er ckki því al leyna, at er sá kostrinn, at gjarna munda ek inér unna, ok þú átt ok mcst undir sjálfum þér. Iíonúngr mælti: hver er sú kona, er þú talar til? Dagfinnr svarar: þat er Illaðreið systir þín, hón er sv[áj kvenna, at mér er mestr hugr á at fá, clla hygg ek at fyrir muni farasl um kvánföngin. Konúngr sagði at þat skyldi ok eigi undan draga við Dagfinn, er honum þótti sinn sómi vaxa við. Illaðreið konúngssystir var þá gjafvaxta ok þó úng mjök at aldri, en kvenna var hón fegrst ok fríðust, ok bezt at sér ger um alia hluti. En hvárt sem þetta mál var talat lengr eðr skemr, þá ræðst þat af, at Hlaðreið var föstnuð Dagfinni skáldi; síðan var þar fengit at boði, ok var þar ger en vegligasta veizla í alla staði með hinum bcztum tilföngum, þvíat ekki vantaði il þat er hafa þurfti lJar var ok allt et bezta mannval þat er í var landinu; var nú drukkit brúðhlaup þeirra mcð inni mestu sæind ok prýði. En er veizluna [iraut, þá fór hveir til sinna heimkynna cr þangat hafði sótt. Eri með þeim Dagíinni ok Hlaðreiði tókust brátl miklar ástir, ok var þeirra samför einkar góð. En er svá kurleisliga var komit ráðahag Dagíinns, sem nú er frá sagt,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða XIII
(22) Blaðsíða XIV
(23) Blaðsíða XV
(24) Blaðsíða XVI
(25) Blaðsíða XVII
(26) Blaðsíða XVIII
(27) Blaðsíða 1
(28) Blaðsíða 2
(29) Blaðsíða 3
(30) Blaðsíða 4
(31) Blaðsíða 5
(32) Blaðsíða 6
(33) Blaðsíða 7
(34) Blaðsíða 8
(35) Blaðsíða 9
(36) Blaðsíða 10
(37) Blaðsíða 11
(38) Blaðsíða 12
(39) Blaðsíða 13
(40) Blaðsíða 14
(41) Blaðsíða 15
(42) Blaðsíða 16
(43) Blaðsíða 17
(44) Blaðsíða 18
(45) Blaðsíða 19
(46) Blaðsíða 20
(47) Blaðsíða 21
(48) Blaðsíða 22
(49) Blaðsíða 23
(50) Blaðsíða 24
(51) Blaðsíða 25
(52) Blaðsíða 26
(53) Blaðsíða 27
(54) Blaðsíða 28
(55) Blaðsíða 29
(56) Blaðsíða 30
(57) Blaðsíða 31
(58) Blaðsíða 32
(59) Blaðsíða 33
(60) Blaðsíða 34
(61) Blaðsíða 35
(62) Blaðsíða 36
(63) Blaðsíða 37
(64) Blaðsíða 38
(65) Blaðsíða 39
(66) Blaðsíða 40
(67) Blaðsíða 41
(68) Blaðsíða 42
(69) Blaðsíða 43
(70) Blaðsíða 44
(71) Blaðsíða 45
(72) Blaðsíða 46
(73) Blaðsíða 47
(74) Blaðsíða 48
(75) Blaðsíða 49
(76) Blaðsíða 50
(77) Blaðsíða 51
(78) Blaðsíða 52
(79) Blaðsíða 53
(80) Blaðsíða 54
(81) Blaðsíða 55
(82) Blaðsíða 56
(83) Blaðsíða 57
(84) Blaðsíða 58
(85) Blaðsíða 59
(86) Blaðsíða 60
(87) Blaðsíða 61
(88) Blaðsíða 62
(89) Blaðsíða 63
(90) Blaðsíða 64
(91) Blaðsíða 65
(92) Blaðsíða 66
(93) Blaðsíða 67
(94) Blaðsíða 68
(95) Blaðsíða 69
(96) Blaðsíða 70
(97) Blaðsíða 71
(98) Blaðsíða 72
(99) Blaðsíða 73
(100) Blaðsíða 74
(101) Blaðsíða 75
(102) Blaðsíða 76
(103) Blaðsíða 77
(104) Blaðsíða 78
(105) Blaðsíða 79
(106) Blaðsíða 80
(107) Blaðsíða 81
(108) Blaðsíða 82
(109) Blaðsíða 83
(110) Blaðsíða 84
(111) Blaðsíða 85
(112) Blaðsíða 86
(113) Blaðsíða 87
(114) Blaðsíða 88
(115) Blaðsíða 89
(116) Blaðsíða 90
(117) Blaðsíða 91
(118) Blaðsíða 92
(119) Blaðsíða 93
(120) Blaðsíða 94
(121) Blaðsíða 95
(122) Blaðsíða 96
(123) Blaðsíða 97
(124) Blaðsíða 98
(125) Blaðsíða 99
(126) Blaðsíða 100
(127) Blaðsíða 101
(128) Blaðsíða 102
(129) Blaðsíða 103
(130) Blaðsíða 104
(131) Blaðsíða 105
(132) Blaðsíða 106
(133) Blaðsíða 107
(134) Blaðsíða 108
(135) Blaðsíða 109
(136) Blaðsíða 110
(137) Blaðsíða 111
(138) Blaðsíða 112
(139) Blaðsíða 113
(140) Blaðsíða 114
(141) Blaðsíða 115
(142) Blaðsíða 116
(143) Blaðsíða 117
(144) Blaðsíða 118
(145) Blaðsíða 119
(146) Blaðsíða 120
(147) Blaðsíða 121
(148) Blaðsíða 122
(149) Blaðsíða 123
(150) Blaðsíða 124
(151) Blaðsíða 125
(152) Blaðsíða 126
(153) Blaðsíða 127
(154) Blaðsíða 128
(155) Blaðsíða 129
(156) Blaðsíða 130
(157) Blaðsíða 131
(158) Blaðsíða 132
(159) Blaðsíða 133
(160) Blaðsíða 134
(161) Blaðsíða 135
(162) Blaðsíða 136
(163) Blaðsíða 137
(164) Blaðsíða 138
(165) Blaðsíða 139
(166) Blaðsíða 140
(167) Blaðsíða 141
(168) Blaðsíða 142
(169) Blaðsíða 143
(170) Blaðsíða 144
(171) Blaðsíða 145
(172) Blaðsíða 146
(173) Blaðsíða 147
(174) Blaðsíða 148
(175) Blaðsíða 149
(176) Blaðsíða 150
(177) Blaðsíða 151
(178) Blaðsíða 152
(179) Blaðsíða 153
(180) Blaðsíða 154
(181) Blaðsíða 155
(182) Blaðsíða 156
(183) Blaðsíða 157
(184) Blaðsíða 158
(185) Blaðsíða 159
(186) Blaðsíða 160
(187) Blaðsíða 161
(188) Blaðsíða 162
(189) Blaðsíða 163
(190) Blaðsíða 164
(191) Blaðsíða 165
(192) Blaðsíða 166
(193) Blaðsíða 167
(194) Blaðsíða 168
(195) Blaðsíða 169
(196) Blaðsíða 170
(197) Blaðsíða 171
(198) Blaðsíða 172
(199) Blaðsíða 173
(200) Blaðsíða 174
(201) Blaðsíða 175
(202) Blaðsíða 176
(203) Blaðsíða 177
(204) Blaðsíða 178
(205) Blaðsíða [1]
(206) Blaðsíða [2]
(207) Saurblað
(208) Saurblað
(209) Saurblað
(210) Saurblað
(211) Band
(212) Band
(213) Kjölur
(214) Framsnið
(215) Kvarði
(216) Litaspjald


Barðarsaga Snæfellsass.

Ár
1860
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
212


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barðarsaga Snæfellsass.
https://baekur.is/bok/05ec1360-eef3-49b2-a860-254c82876928

Tengja á þessa síðu: (145) Blaðsíða 119
https://baekur.is/bok/05ec1360-eef3-49b2-a860-254c82876928/0/145

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.