loading/hleð
(44) Page 42 (44) Page 42
42 nætur, að honum fannst sem eitthvað sveimaði í kringum sig og bannaði sér að sofa, þó gat hann eigi séð neitt, en bresta þótti honum í húsinu við og við og var þó logn úti og veður gott; lá svo kynlega á honum og svo illa að við sjálft lá, að hann færi á fætur og burt úr rúminu, en þótti þó miunkun að því og varð því kyrr. Undir morgun sofnaði ’nann loks; dreymdi hann þá, að hann gengi suður kirkjugarðsstígiun og tíudi upp gull- peninga nokkra af frosinni götunni og mælti í því að hann vaknaði: »þar hefi eg þá fjórtánu. Síðar um veturinn dreymdi Pótur aptur, að haun þóttist úti staddur að Mosfelli (í Mosfellssveit) og sá austur á heiðina; sá hann koma menn og draga sleða sex. Pétur þóttist spyrja, hvaða menn þeir færu með. oSamferðatnenn þína«, var svarað. þá var Magnús Grímsson prestur að Mosfelli; þar bar þ>að til nýlundu, að á gamlárskveld og nýárs- morgun hringdu klukkur sjer sjálfkrafa síua lík- hringuna hvort sinn. Yar eigi trútt um, að sumir ætluðu það fyrirboða þess, að prestur væri feigur. Nú er að segja frá Pétri, að hantt fer heim að Múla, er lokið var haustvertíð, og var heima um veturinn fram til vertíðar. þar að Múla var sveinn nokkur, er Guðmundur hét, hann var 17 vetra; hvíldu þeir Pétur saman og voru vinir góðir; ætluðu þeir báðir suður um veturinn til róðra. Pétur var þá nær hálf-þrítugur að aldri, fjörmaður mikill, knár og harðgjör. Eina nótt ■dreymir Pétur, að hann þykist sjá kirkjuklukku hanga yfir höfðinu á Guðmundi, lagsmanni sínum,
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 4. b. (1894)
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4

Link to this page: (44) Page 42
https://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/4/44

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.