loading/hleð
(34) Blaðsíða 22 (34) Blaðsíða 22
22 DROPLAUGARSONA SAGA. sonar; því at þaðan mátti fyrr sjá manna ferð, en þaðan sem þeir Helgi váru. 1 Þá er þar til at taka, er Þorkell kemr í Fannardal, til föruneytis við Helga Droplaugarson, ok váru þar um nóttina. Helgl let illa í svefni, ok var hann þrim sinnum vaktr á þeiri nótt. l'orkell spyrr, hvat hann dreymði. Helgi svarar; .,Ekki mun ek segja.” Nú klæðast þcir. Helgi bað Þor- stein sjá um kost Rannveigar: „Lát fylgja henni, ef þú vill, til búss Gríms bróður míns.” Þeir fóru firir dag utan ór Fannardal, ok váru níu saman, ok upp á heiði; ok þá er lokit var brekkum öllum, hvíldist Helgi — því at hánum var orðit erbitt — ok lagðe under sik feld sinn; þá kló hann kinn sína ok gncri hökuna ok mælti þelta: „Þat er vænna, áðr kveld komi, at þar klæi lítt; eða er þer, Þorkell, nú jammikill hugr á at heyra draum minn, sem í nótt?” Hann svarar: ,,Ekki er mer nú minni liugr á því, en þá.” „Mer þótti” kvað Helgi „sem ver færim þessa leið, sem nú förum ver, ok ofan eptir Eyvindardal, til Kálfshváls; þá runnu átján vargar móti oss cða tuttugu, ok var einn miklu mestr; en vér vildum á hválinn ok komumst ekki; en þeir sóttu at oss þegar, ok kleif einn í höku mér ok í tanngarðinn. ok þá var ek vaktr.” Þá kvað Þorkell þat víst, „At menn munu sitja firir þer; mun þar vera Helgi Ásbjarnarson ok aðrer héraðsmenn, ok leiðist nú ifirgangr þinn ílestum mönnum héðra. Nú höfum vit mælt til vináttu með okkr, ok vil ek at þú farir heim með mér, ok ver þar nokkura stund.” Helgi svarar: „Svá mun ek fara, sem ek hefi ætlat.” Þeir fóru ofan eptir Eyvindardal ok komu á bæ Þórdísar; hón var gömul, bæði ljót ok svört; Helgi ætlaði at spyrja hana tíðenda; en í því tekr einn maðr upp snækökk ok gerði harðan í hendi sér ok laust á kinn Þórdísi, ok varð henni O Mevibr. tilf. Overskriftcn: jall .h. ð:op. 54
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 1
(52) Blaðsíða 2
(53) Blaðsíða 3
(54) Blaðsíða 4
(55) Blaðsíða 5
(56) Blaðsíða 6
(57) Blaðsíða 7
(58) Blaðsíða 8
(59) Blaðsíða 9
(60) Blaðsíða 10
(61) Blaðsíða 11
(62) Blaðsíða 12
(63) Blaðsíða 13
(64) Blaðsíða 14
(65) Blaðsíða 15
(66) Blaðsíða 16
(67) Blaðsíða 17
(68) Blaðsíða 18
(69) Blaðsíða 19
(70) Blaðsíða 20
(71) Blaðsíða 21
(72) Blaðsíða 22
(73) Blaðsíða 23
(74) Blaðsíða 24
(75) Blaðsíða 25
(76) Blaðsíða 26
(77) Blaðsíða 27
(78) Blaðsíða 28
(79) Blaðsíða 29
(80) Blaðsíða 30
(81) Blaðsíða 31
(82) Blaðsíða 32
(83) Blaðsíða 33
(84) Blaðsíða 34
(85) Blaðsíða 35
(86) Blaðsíða 36
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 43
(94) Blaðsíða 44
(95) Blaðsíða 45
(96) Blaðsíða 46
(97) Blaðsíða 47
(98) Blaðsíða 48
(99) Blaðsíða 49
(100) Blaðsíða 50
(101) Blaðsíða 51
(102) Blaðsíða 52
(103) Blaðsíða 53
(104) Blaðsíða 54
(105) Blaðsíða 55
(106) Blaðsíða 56
(107) Blaðsíða 57
(108) Blaðsíða 58
(109) Blaðsíða 59
(110) Blaðsíða 60
(111) Blaðsíða 61
(112) Blaðsíða 62
(113) Blaðsíða 63
(114) Blaðsíða 64
(115) Blaðsíða 65
(116) Blaðsíða 66
(117) Blaðsíða 67
(118) Blaðsíða 68
(119) Blaðsíða 69
(120) Blaðsíða 70
(121) Blaðsíða 71
(122) Blaðsíða 72
(123) Blaðsíða 73
(124) Blaðsíða 74
(125) Blaðsíða 75
(126) Blaðsíða 76
(127) Blaðsíða 77
(128) Blaðsíða 78
(129) Blaðsíða 79
(130) Blaðsíða 80
(131) Blaðsíða 81
(132) Blaðsíða 82
(133) Blaðsíða 83
(134) Blaðsíða 84
(135) Blaðsíða 85
(136) Blaðsíða 86
(137) Blaðsíða 87
(138) Blaðsíða 88
(139) Blaðsíða 89
(140) Blaðsíða 90
(141) Blaðsíða 91
(142) Blaðsíða 92
(143) Blaðsíða 93
(144) Blaðsíða 94
(145) Blaðsíða 95
(146) Blaðsíða 96
(147) Blaðsíða 97
(148) Blaðsíða 98
(149) Blaðsíða 99
(150) Blaðsíða 100
(151) Blaðsíða 101
(152) Blaðsíða 102
(153) Blaðsíða 103
(154) Blaðsíða 104
(155) Blaðsíða 105
(156) Blaðsíða 106
(157) Blaðsíða 107
(158) Blaðsíða 108
(159) Blaðsíða 109
(160) Blaðsíða 110
(161) Blaðsíða 111
(162) Blaðsíða 112
(163) Blaðsíða 113
(164) Blaðsíða 114
(165) Blaðsíða 115
(166) Blaðsíða 116
(167) Blaðsíða 117
(168) Blaðsíða 118
(169) Blaðsíða 119
(170) Blaðsíða 120
(171) Blaðsíða 121
(172) Blaðsíða 122
(173) Blaðsíða 123
(174) Blaðsíða 124
(175) Blaðsíða 125
(176) Blaðsíða 126
(177) Blaðsíða 127
(178) Blaðsíða 128
(179) Blaðsíða 129
(180) Blaðsíða 130
(181) Blaðsíða 131
(182) Blaðsíða 132
(183) Blaðsíða 133
(184) Blaðsíða 134
(185) Blaðsíða 135
(186) Blaðsíða 136
(187) Blaðsíða 137
(188) Blaðsíða 138
(189) Blaðsíða 139
(190) Blaðsíða 140
(191) Blaðsíða 141
(192) Blaðsíða 142
(193) Blaðsíða I
(194) Blaðsíða II
(195) Blaðsíða III
(196) Blaðsíða IV
(197) Blaðsíða V
(198) Blaðsíða VI
(199) Blaðsíða VII
(200) Blaðsíða VIII
(201) Saurblað
(202) Saurblað
(203) Band
(204) Band
(205) Kjölur
(206) Framsnið
(207) Kvarði
(208) Litaspjald


Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
204


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 22
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08/0/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.