loading/hleð
(42) Blaðsíða 30 (42) Blaðsíða 30
30 DROPLAUGARSONA SAGA. gekk síðan at sænginni ok lagði af Ilelga klæðin. Hann vaknaði við ok mælti: ,,Tóktu á mer, Þórdís? eða hví var svá köld hönd þín?” „Ekki tók ek á þer” sagði hón ,,ok óvarr ert þú; uggir mik, at til mikils dragi um.” Ok eptir þat sofnuðu þau. Þá gekk Grímr at Helga ok tók hönd Þórdísar af hánum, er hón hafðe lagt yfir hann; Grímr mælti: „Yaki þú, Helgi! fullsofit er.” En síðan lagði Grímr sverðinu á Helga, svá at stóð í gegnum liann. Helgi mælti: „Vaki sveinar í seti! maðr vegr at mer.” I’á tók Grímr tre þat, er hann hafðe niðr sctt, ok kastaðe; þat kom í skíðahlaðann ok hljóp hann ofan. Nú hlaupa menn upp í skálanum ok ætluðu þangat vegandann hlaupit hafa, cr skarkit var at heyra. En Grímr sneri til sömu dyra, sem hann gekk inn; þá grcip maðr um Grím miðjan ok vá hann upp á hringu ser, ok var þat Arnoddr; hann kallaði: „Til þer hingat! ek held óhappamanninum.” Þá mælti Grímr: „Vesall ertu halds, ok lát mik lausan; ek vilda hefna Helga1.” Þá let Arnoddr fara aðra höndina um hann ok fann, at hann var herfættr ok í línklæðum; lét hann þá Grírn lausan ok mælti: ,,1'ví let ek laust þar, at ek munda ekki vita, at belr væri, at ek hefða haldit.” I'á hljóp Grímr til dyra ok komst út, en I'orkell rekr aptr hurð, cn Glúmr slaghrand firir, ok fara þeir til jarðhúss síns ok hafa þar fylsni. Nú leituðu þeir sér ráðs, cr eptir váru: tóku þat ráð, at halda vörð á vöðum öllum ok sitja við brúar á Jökulsá. Nú komust þeir Hjarrandi ok Ketilormr ok nauðleytamenn Helga fyst út ok fóru í lcit. Nú koma hcim ílcstir ór leitinni ok lifði Hclgi þá ok spurði, hvárt þeir Björn væri aptr komnir ok Hjarrandi. „Hér cr ek” kvað Björn. „Svá er ok” kvað Helgi „at Hjarrandi lýsir enn mcstan dreingskap við mik.” !) Nl. hans Broder, der ogsaa hed Helgi; men Arnoddr maa naturligriis for- staae. det om Helgi Asbjarnarson. 62
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 1
(52) Blaðsíða 2
(53) Blaðsíða 3
(54) Blaðsíða 4
(55) Blaðsíða 5
(56) Blaðsíða 6
(57) Blaðsíða 7
(58) Blaðsíða 8
(59) Blaðsíða 9
(60) Blaðsíða 10
(61) Blaðsíða 11
(62) Blaðsíða 12
(63) Blaðsíða 13
(64) Blaðsíða 14
(65) Blaðsíða 15
(66) Blaðsíða 16
(67) Blaðsíða 17
(68) Blaðsíða 18
(69) Blaðsíða 19
(70) Blaðsíða 20
(71) Blaðsíða 21
(72) Blaðsíða 22
(73) Blaðsíða 23
(74) Blaðsíða 24
(75) Blaðsíða 25
(76) Blaðsíða 26
(77) Blaðsíða 27
(78) Blaðsíða 28
(79) Blaðsíða 29
(80) Blaðsíða 30
(81) Blaðsíða 31
(82) Blaðsíða 32
(83) Blaðsíða 33
(84) Blaðsíða 34
(85) Blaðsíða 35
(86) Blaðsíða 36
(87) Blaðsíða 37
(88) Blaðsíða 38
(89) Blaðsíða 39
(90) Blaðsíða 40
(91) Blaðsíða 41
(92) Blaðsíða 42
(93) Blaðsíða 43
(94) Blaðsíða 44
(95) Blaðsíða 45
(96) Blaðsíða 46
(97) Blaðsíða 47
(98) Blaðsíða 48
(99) Blaðsíða 49
(100) Blaðsíða 50
(101) Blaðsíða 51
(102) Blaðsíða 52
(103) Blaðsíða 53
(104) Blaðsíða 54
(105) Blaðsíða 55
(106) Blaðsíða 56
(107) Blaðsíða 57
(108) Blaðsíða 58
(109) Blaðsíða 59
(110) Blaðsíða 60
(111) Blaðsíða 61
(112) Blaðsíða 62
(113) Blaðsíða 63
(114) Blaðsíða 64
(115) Blaðsíða 65
(116) Blaðsíða 66
(117) Blaðsíða 67
(118) Blaðsíða 68
(119) Blaðsíða 69
(120) Blaðsíða 70
(121) Blaðsíða 71
(122) Blaðsíða 72
(123) Blaðsíða 73
(124) Blaðsíða 74
(125) Blaðsíða 75
(126) Blaðsíða 76
(127) Blaðsíða 77
(128) Blaðsíða 78
(129) Blaðsíða 79
(130) Blaðsíða 80
(131) Blaðsíða 81
(132) Blaðsíða 82
(133) Blaðsíða 83
(134) Blaðsíða 84
(135) Blaðsíða 85
(136) Blaðsíða 86
(137) Blaðsíða 87
(138) Blaðsíða 88
(139) Blaðsíða 89
(140) Blaðsíða 90
(141) Blaðsíða 91
(142) Blaðsíða 92
(143) Blaðsíða 93
(144) Blaðsíða 94
(145) Blaðsíða 95
(146) Blaðsíða 96
(147) Blaðsíða 97
(148) Blaðsíða 98
(149) Blaðsíða 99
(150) Blaðsíða 100
(151) Blaðsíða 101
(152) Blaðsíða 102
(153) Blaðsíða 103
(154) Blaðsíða 104
(155) Blaðsíða 105
(156) Blaðsíða 106
(157) Blaðsíða 107
(158) Blaðsíða 108
(159) Blaðsíða 109
(160) Blaðsíða 110
(161) Blaðsíða 111
(162) Blaðsíða 112
(163) Blaðsíða 113
(164) Blaðsíða 114
(165) Blaðsíða 115
(166) Blaðsíða 116
(167) Blaðsíða 117
(168) Blaðsíða 118
(169) Blaðsíða 119
(170) Blaðsíða 120
(171) Blaðsíða 121
(172) Blaðsíða 122
(173) Blaðsíða 123
(174) Blaðsíða 124
(175) Blaðsíða 125
(176) Blaðsíða 126
(177) Blaðsíða 127
(178) Blaðsíða 128
(179) Blaðsíða 129
(180) Blaðsíða 130
(181) Blaðsíða 131
(182) Blaðsíða 132
(183) Blaðsíða 133
(184) Blaðsíða 134
(185) Blaðsíða 135
(186) Blaðsíða 136
(187) Blaðsíða 137
(188) Blaðsíða 138
(189) Blaðsíða 139
(190) Blaðsíða 140
(191) Blaðsíða 141
(192) Blaðsíða 142
(193) Blaðsíða I
(194) Blaðsíða II
(195) Blaðsíða III
(196) Blaðsíða IV
(197) Blaðsíða V
(198) Blaðsíða VI
(199) Blaðsíða VII
(200) Blaðsíða VIII
(201) Saurblað
(202) Saurblað
(203) Band
(204) Band
(205) Kjölur
(206) Framsnið
(207) Kvarði
(208) Litaspjald


Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
204


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Helga ok Grími Droplaugarsonum
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/1022a876-8228-4023-a084-dfb9b657ff08/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.