loading/hleð
(35) Page 31 (35) Page 31
1. Húskveðja, flutt af þáverandt ddmkirkjupresti, herra biskupí H. G. Thordersen, ridd. af dbr. og dannebrogsm. Vjer erum bjerj elskulegir bræður og vinir, saman komnir, til að heiðra útför dáinnar merkis- konu, til að tigna hennar minningu, og veita lienni fm seinustu þjónustu. 5að er alvarlegt erindi; enginn af oss veit,hve nær aðrir verði kall- aðir, til að veita oss þá sömu ftjónustu; dauð- inn liggur falinn með oss öllum í voru holdi og blóði; hve nær hann muni brjótast út, veit engfnn nema guð* sem talið hefur vora daga. jiessi kista liggur nú fyrir sjónum vorum, og livað segir hún oss? Sorglegur er litur hennar, og rómur hennar alvarlegur. Að vísu hefur hún ekki mál, nje líkaminn, sem í henni hvilir, og þó finnst mjer, sem engin tunga hafi eins mikla málsnilld, ogsú kista, sem geyinir leifar æruverðugs manns; um lítinn tíma stendur hún injer fyrir augum, en sem hún hverfur, skilur hún mjer eptir þessa hugleiðingu: Kenn pú mjer, lifsins or/ dauðans herra, að það hljúti
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Author
Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Link to this page: (35) Page 31
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/35

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.