loading/hleð
(39) Page 35 (39) Page 35
35 4ft hverjuni allar góðar gjafir koma, |>egar hún í bænum sínum lypti til hans hjarta og huga, bæði á angursstundum sinum og endrarnær. 5ess ber og að geta, áður en hún er hafin út af húsum þessum, að hún hafði staðið hjer lengi fyrir, sem einhver merkasta húsmóðir, stjórnsöm, reglusöm, iðin og þrifin ; og þótt hún væri lengi i rúminu, rjeð liún þó ei að síður, enda voru börnin henni til aðstoðar; hún kunni vel til stjórnar, og var því framgengt, semhún vildi; með stillingu og alvöru gekk hún að öllu, fyrirkonuleg bæði í sjón, framgöngu og hegðun. Slík merkiskona á nú að hefjast út úr þess- um húsum; hún hefur eptir skilið ástvinum sínum sína minningu, að visu sorgum blandna, en þó hreina, óspjallaða og æruverðuga, þvi dagfar hennar var stillt, og siðsemi hennar skeikaði aldrei. Eyja þessi hefur verið heppin að mannvali, og inargur ágætur maður hefur verið hafinn út af hennar byggðum til guðsbarna hvíldar, og núíþetta skipti sú kona, sem mörg- um kostum var prýdd, bæði sálar og líkama; en fegin leggst hún i gröf sina og þreytt; guö hafði henni sinn kross á herðar lagt, en menn- irnir höfðu Ijett henni hann að því, sem þeir gátu; hún leið í skjóli og skugga ástvina sinna, en guð hafði gefið henni marga; sama elskan og ræktin, sem hennar gpetti inni í húsunum, 3* V
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Author
Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Link to this page: (39) Page 35
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/39

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.