loading/hleð
(44) Blaðsíða 40 (44) Blaðsíða 40
40 alla jafna með honum, og hún getur líka haft mikið vald yfir honuni. „Svo bilar hw/ sem duff“, segir máltæki; en f>ví má með einsmikl- um sannindum breyta, og segja: „Svo bilar dug sem hug“; en hugurinn er ei annafi en kjarkur sálarinnar, |>ar sem við erviðleika er að bíta. Ja'' sem nú jæssi reynsla, að eiga að búa við veikan likama, og daglega finna eins og dauðans forboða í sjálfum sjer, já, næstum því eins og á hverjum degi eiga ein- tal við dauðann, þar sem hún, segi eg, kemur fyrir í lifinu, þar reynir ei hvað minnst á mann- inn; því meðan menn eru heilbrigðir, fá menn mörgu, sem sálunni amar, af sjer hrundið, af f)ví sál og líkami styðja þar hvort annað; en þegar líkamans lieilsa er horfin, má heita, að sálin beri alla byrðina einsömul; þá ríður á þolin- mæðinni, sem helguð sje af trúnni. Og má ske er engin reynsla, sem eins leiðir manninn til sannra framfara, eins og þessi, ef menn taka henni með þolinmæði, von og trausti, og þeirri trú, að allt muni þjena manni til góðs, ef menn elski guð. jjannig er reynslan sameinuð lífinu, og verður að vera það, fil þess að lifið nái sínum tilgangi, sem er framförin; en svo má ei gleymast, að það, sem jeg kalla framför, er mest bundið við sálina, við innra manninn, við helgunina og friðinn, svo að rætist þetta orð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Höfundur
Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 40
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.