loading/hleð
(48) Page 44 (48) Page 44
44 3>egar árin fjölguðu, og hún var farin aft þreyt- ast, veiktist hún, og leift hún mikil harmkvæli af gigt, sem hnýtti bæfii hendur og faetur, og voru þafi full 10 ár, sem hún lá í rúminu, og gat ei klæðzt nje aft kalla matazt án hjálpar, og má geta nærri, af) jietta mátti fá j>ví meir á hana, sem hún hafði verift meiri dugnaftar- kona, og þegar liún aldrei tók á sjerheilli í svo langan tíma, j)á væru ei undur, j)ó henni stund- um heföi leiözt lífiö, eöur vottað til amasemi; en bæði var hún sjálf guörækin og greind, ogþar að auki var henni, bæði af manni hennar og börnum, sýnd staðföst nákvæmni, umhyggja og virðing, hvað allt. henni ljetti þolinmæðina. En j)ótt bún i mörgu væri farsæl og heppin kona, þá var samt jiessi reynsla mikil, sem drottinn lagði á hana, en hann gaf henni krapta, til að standast reynsluna, og sem búið var að reyna bana, hefur hún meðtekið lífsins kórónu, sem guð hefur þeim heitið, er hann elska. Guð hefur nú tekið hana úr Jífsins reynslu- skóla, í bverjum hún lengi var búin að mæð, ast, og hefurþegarinn leitt hana í hvíldina með sírium hörnurn, En þó henni væri betra, að fara bjeðan og vera með Kristi, þá trega hana þó ástvinir hennar; ektamakinn tregarsinn látna vin, og þá meðhjálp, sem svo lengi hafði með honuin verið og með honum staðið, og fartt. hon- um svo mörg og efnileg börn. En, elskulegi
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey

Author
Year
1854
Language
Icelandic
Keyword
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræður fluttar við útför Pjeturs Guðmundssonar bónda á Engey
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f

Link to this page: (48) Page 44
https://baekur.is/bok/24e7d20b-5d7d-498f-a2ea-b057a4f0d46f/0/48

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.