loading/hleð
(98) Blaðsíða 88 (98) Blaðsíða 88
88 Líkrœíiur. yfir jörbina og ílytti hann á vængjuni sínum; hug- urinn bar hann háifa leib; þess vegna komst hann þab, sem öbrum var ófœrt, og var fljótari í ferbum en flestir abrir. Ab vísu haf&i drottinn gefib hon- um hrausta líkamabyggingu, og meira þol og þrek og fjör en flestuin ö&rum; en þó hefbi hann ekki getaö þolab slíka áreynslu, ekki enzt eins lengi, lief&i ekki skyldurœktin veriÖ hib innra lífsafl hjá honum, sem knúfei hann áfram og vib hjelt kröpt- um hans. En þab eru forlög vor, daublegra manna, ab hversu sterk og rammbyggileg sem þessi vor líkamans tjaldbúb er, þá hlýtur hún þó einhvcrn tíma a& láta undan, fyr eba síbar ab hrynja, eins og ,allt, sem háb er áhrifum tímans, og sæll er sá, sem, eins og þessi vor framlibni bróbir, slítur sjer út í þjónustu skyldunnar og gjörir líkama sinn aí> verkfœri hennar, líf sitt ab farvegi hinnar eilífu hugsjónar. Sæll er sá, sem á dauSastundunni get- ur rennt augunum yfir sitt licina líf og sagt: „Eg hlýt nú ab deyja, af því líkaminn er ekki lengur hœfilegur til ab vera bústabur andans; en gubi sje lof fyrir þab, ab þab er skyldurœkt, ab þab er trú- mennska í minni köllun, sem hefur unnib svig á líkama mínurn, svo ab mitt innra líf, minn innri mabur hefur vaxib, eptir því sem liinn ytri mabur lirörnabi, og þetta mitt innra og sanna líf gefur mjer nú djörfung til ab deyja í drottni". Meb slíkri kristilegri djörfung gat þessi vor framlibni bróbir tekib dauba sínum. Skyldurœkt hans nábi
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Saurblað
(140) Saurblað
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Nokkrar tækifærisræður

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
144


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkrar tækifærisræður
https://baekur.is/bok/272e5e5e-7785-404a-834d-4ab7a4e3a656

Tengja á þessa síðu: (98) Blaðsíða 88
https://baekur.is/bok/272e5e5e-7785-404a-834d-4ab7a4e3a656/0/98

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.