loading/hleð
(38) Page 34 (38) Page 34
34 ekki vera um of sparir á honum. þegar dep- illinn stendur á eptir klausu, sem endar einhvem kafla efnisins, og á eptir kemur nýr kafli eíia nytt efni, þá byrjar sú lína, sem er fyrst í liin- um næsta kafla, iítib eitt nær hægri hendi, og er þah kölluS ný lina. — Dæmi set jeg hjer engin upp á þessi merki, því menn hafa alstaiar í öllum hókum föng á, ah kynna sjer þau sjálfir. (:) tvídepill eöa tvistingur er haföur til aþ sýna samband tveggja setninga, og er hann þá settur milli þeirra, og bendir þá jafnan hin fyrri setn- ing á eínhvern hátt á hina sí&ari. Opt stendur svo á, aö hin SíSari setning inniheldur eittiivab öldungis orbrjett, sem einhverhefur talab eba ritab. Dæmi: Pá mælti hann: „Nú lofar þít meiru, en þú getur efnt“; AnnaS dæmi: Mörg guðspjöll hyrja svo: „I þann tima“; hjer, í þessum dæmum, gjörir tvídepill jafnmikla aí- greiningu og depill. þriþja dæmi: Höfuðáttir eru fjórar: austur, suður, vestur, norður (þá gjörir tvídepill jafnmikla abgreiningu og depil- högg). Sjá enn fremur á bls. 4., línu 5., og á bls. 13., línu 22. hjer ab framan. (?) spurningarmerlti er haft vib enda spurningar, t. d.: Hver ert þú? Hvað er það, sem jeg sje og þú sjer, konungurinn sjaldan, en guð aldrei ? Ekki rná hafa spurningarmerki í óbeinum spurn-


Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
50


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stuttur leiðarvísir fyrir alþýðu til þess að skrifa íslenzku rjett og greinilega
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c

Link to this page: (38) Page 34
https://baekur.is/bok/30f53464-df6c-4fc3-888e-a9cb32435a5c/0/38

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.