loading/hleð
(3) Blaðsíða [3] (3) Blaðsíða [3]
Leidángur lærdóms í, Lofstír fær æ af |>ví, Burt veik á braut :j: Fornaldar frædi-ment, Færstum er voru lént, Oss fær nú öllum ként, Endud er |>raut. íslendsku ærna fremd Abla mun ferd hans efnd Leingst burt um ládj :j: Hans |>ví vér lieídruin nafn, Honum var éngin jafn. Aldrei f>ad æru safn Eydisí né dád. Hvar lielst um heimin íór, Honum jókst vegur slór, Verdugt sem var. :j: Fólk allt med furdu leit, Frægan af Dana sveit, Hann féck í hvörjum reit Heidur sem bar.


Velkomustef við heimkomu

Velkomu-stef vid heimkomu professor R. C. Rasks, súngid í samsæti Íslendinga þann 13da Maji 1823.
Höfundur
Ár
1823
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Velkomustef við heimkomu
https://baekur.is/bok/43d81bd7-390f-472a-ba87-bead049b0a1d

Tengja á þessa síðu: (3) Blaðsíða [3]
https://baekur.is/bok/43d81bd7-390f-472a-ba87-bead049b0a1d/0/3

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.