loading/hleð
(4) Blaðsíða [4] (4) Blaðsíða [4]
Heimkomin hoskur er, Hæfir |>ví fögnum vér, Gledi med gnótt. :|: Folld ísa fagurt qved; Frón dana hliómi med: Málvitríng meiri séd Man eigi drótt. Hamíngian hiá oss bhd Hann geymi alla tíd, Sæmdar med safn. :|: ísafolld óska má, Og Danmörk ségia já! Leingi oss lifi hiá! Lof§verdt hans nafn!


Velkomustef við heimkomu

Velkomu-stef vid heimkomu professor R. C. Rasks, súngid í samsæti Íslendinga þann 13da Maji 1823.
Höfundur
Ár
1823
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
4


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Velkomustef við heimkomu
https://baekur.is/bok/43d81bd7-390f-472a-ba87-bead049b0a1d

Tengja á þessa síðu: (4) Blaðsíða [4]
https://baekur.is/bok/43d81bd7-390f-472a-ba87-bead049b0a1d/0/4

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.