![loading/hleð](/images/loadingkey-7e99e1159a3686f6aa4f90043c554483.gif)
(3) Blaðsíða 1
EINAR JÓNSSON er fæddur n. maí 1874 að Galtafelli í Hrunamanna-
hreppi, þar sem feður hans höfðu verið bændur, kynslóð fram af kynslóð.
Miklir listamannshæfileikar gerðu fljótt vart við sig hjá honum, og nítján
ára gamall hélt hann til Kaupmannahafnar til náms. Var hann hjá ýmsum
kennurum fyrstu árin, en síðar varð hann nemandi í Listaháskólanum.
Þegar hann tók þátt í listsýningunni í Charlottenborg árið 1901 og sýndi þar
verk sitt „Útlagar“, sem nú er frægt, veitti almenningur fyrst list hans athygli,
og sama ár var honum veittur styrkur í fyrsta sinn, og gafst honum þá tæki-
færi til að halda til ftalíu og annarra Evrópulanda.
Árið 1917 hélt hann með konu sinni til Bandaríkjanna, þar sem honum
hafði vcrið falið að gera höggmynd af Þorfinni karlsefni, fyrsta hvíta land-
nemanum í Ameríku. Stytta þessi stendur enn í dag í Fairmont-garðinum í
Filadelfíu.
Þegar listamaðurinn kom heim aftur árið 1920, var hús það, sem komið
hafði verið upp með stuðningi ríkisstjórnarinnar og einstaklinga, nær fullgert,
og bjó listamaðurinn síðan þar með konu'sinni til dauðadags, haustið 1954.
Þar var einnig vinnustofa Einars, og eru öll verk hans nú geymd þar í bygg-
ingunni.
List Einars Jónssonar ber þess merki, að hann var trúmaður mikill, trúði á
sigur hins góða yfir hinu illa, þrátt fyrir baráttu og þjáningar, og oftast eru
verk hans táknmyndir.
Árið 1944 komu út tvær bækur Einars, Minningar og Skoðanir. Árið 1954
kom út bók með myndum áf öllum verkum hans.
EINAR JÓNSSON födtes den n. maj 1874 pá gárden Galtafell i Sydisland, hvor hans
forfædre gennem generationer havde været bönder.
Han viste tidligt gode kunstneriske anlæg, og nitten ár gammel rejstc han til Köbenhavn
for at studere. I de förste ár havde han forskjellige lærere, og senere kom han pá Kunst-
akademiet.
Da han i 1901 deltog i Charlottenborg udstiliingcn mcd sit nu meget bekendte værk „De
Fredlösc", blev publikums opmærksomhed for förste gang henledt pá hans kunst, og i det
samme ár fik han sit förste stipendium, som gav ham lejlighed til at rejse til Italien og andre
Europæiske lande.
I áret 1917 rejste han med sin hustru til Amerika, hvor han havde fáet den opgave at udföre
en statue af Thorfinnur Karlsefni, den förste hvide kolonist i Amerika. Denne statue stár i
dag i Fairmount Park i Philadclphia.
Ved kunstnerens tilbagekomst i 1920 var det museum, som ved hjælp af Regeringens og
private folks stötte var blevet bygget, næsten fuldfört, og siden den tid har kunstnercn og
hans hustru haft dercs hjem der. I den samme bygning havde Einar Jónsson, indtil sin död i
efteráret 1954, sit arbejdssted, og der er nu alle hans værker samlet.
Einar Jónssons kunst er præget af dyp religiösitet og troen pá det godes sejer over det
onde, gennem kamp og lidelser, oftest udtrykt i sumbolsk form.
I áret 1944 blev udgivet kunstnerens Erindringer og Tanker. Et billedværk med repro-
duktioner af alle hans værker i áret 1954.
1
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Kvarði
(22) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Kápa
(20) Kápa
(21) Kvarði
(22) Litaspjald