loading/hleð
(114) Page 110 (114) Page 110
110 Sagan af fólkið, og vera ekki kvcnnsterkur, og drekk í annað sinn, vesalíngnr, því mikið skortir Jrig á við risa og Lúpu drottníngn. Drakk hann þá »í annað sinn af horninu; hljóp þá risadóttir á hann, og féll hún strax á kné. Kerlíng segir þeim þá að hætta. Sjá þau þá, að inaður kemur af skóginum; kenmr kóngsson félagá sinn, Koll. Verður þar fagnaðarfundur, risinn fagnar syni sínum, cn risadóttir bróður sínuni. 6. Kap.i. tuli. þá segir kerlíng við Koll: farðu til strandar og ýttu fram steinnökkva mfnum. Ilann kvað so vera skyldi; þar næst niælli kerlíng til kóngssonar: hér er eitt tafl, er eg vil gefa þér, þar með vil eg fylgja þér í öllum þínum þrautum og stríði, því frændkonti minni mun ei vel Iíka, ef nokknð er út af brugðið uin liðveizluna; en undur þykja mér það, er hun sparar þann hlut við þig, er hún á beztun í eigu sinni, og hún fékk á Ormalandi, ef hún ann þér so mikið, sem hún lætur. Risadóttir heyrði það og mælti: þó eg ætti allt það gull, sem til er í Arabía, þá skyldi honuin það ei sparað verða; tekur hún þá upp eitt gler og mælti: þetta gef eg þér. það var með gulum og grænum lit, og sagði síðan, líti maður í gula litinn, þá sýnist maður hverjum manni fegri, og getur sýnzt stór, og smár; en líti inaður í græna litinn, vcrður maður hverjum manni Ijótari og svartari. Kóngsson þakkar þeim báðum gjafirnar nieð mörgum .fögrum orðum. Nú segir kerlíng til Kolls, hér er posi, er eg vil fá þér 1 hendur, og hlægir mig, að eg hygg það muni sljófga augu Lúpu á þeim hlutuin, sem því er yfirdreift. Síðan kvaddi kóngsson og Kollur þau öll mcð mcsta blíðskap, og bað hvað vcl fyrir öðru.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Page 95
(100) Page 96
(101) Page 97
(102) Page 98
(103) Page 99
(104) Page 100
(105) Page 101
(106) Page 102
(107) Page 103
(108) Page 104
(109) Page 105
(110) Page 106
(111) Page 107
(112) Page 108
(113) Page 109
(114) Page 110
(115) Page 111
(116) Page 112
(117) Page 113
(118) Page 114
(119) Page 115
(120) Page 116
(121) Page 117
(122) Page 118
(123) Page 119
(124) Page 120
(125) Rear Flyleaf
(126) Rear Flyleaf
(127) Rear Board
(128) Rear Board
(129) Spine
(130) Fore Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Fjórar riddarasögur.

Author
Year
1852
Language
Icelandic
Keyword
Pages
128


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Fjórar riddarasögur.
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0

Link to this page: (114) Page 110
https://baekur.is/bok/605cbf3b-feb6-41f2-9524-0cfc40df20a0/0/114

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.