loading/hleð
(42) Blaðsíða 30 (42) Blaðsíða 30
leiðis umboðsmenn, sem tóku viö bókum og tillögum og ráðstöfuðu [)ví fyrir enga borgun; félagsmenn sjálfir greiddu afian sinn peníngastyrk til félagsins fyrir ■ ekkert, því félagið gaf engar bækur fyrir tillögin, og þegár þeir vildu eiga bækurnar, urðu þeir 'að kaupa þær eins og bverir aðrir. Með þessu eina móli var það og félaginu mögulegt að leysa svo mikið verk af böndum; befði það ekki verið, svo að félagið hefði sem menn kalla átt að borga hverjum sitt, þá hefði það afkastað varla helmíngs verki við það sem það gjörði. Reynslan hefir líka sýnt, að þegar til lengdar leikur þá verður það beinn hagur fyrir framkvæmdir hvers félags, sem á að vinna fyrir alþýðu, að láta þá sem tillög greiða fá sem mesta hlutdeild í því sem félagið afrekar, og svo að gjalda sanngjörn verkalaun fyrir það sem unnið er í félagsins þarfir. En eigi að síður, eða eg vil segja [»ví heldur, megum vér með þakklæti minnast þeirra manna, sem vörðu tíma og fyrirhöfn og kostnaði til þess að koma félagi þessu á stofn, og á góðan fót, svo það hefir síðan fengið efni til að haldast við og blómgast,. Eg hefi áður nefnt þessa höfunda og forstöðumenn félagsins, en þó held eg enginn þeirra haíi varið meiri og stöðugri vinnu og ómaki til félagsins þarfa á þessu tímabili hcldur en Finnur Magnússon. Ilann var þegar frá upphafi skrifari í þessari vorri deild, og síðan forseti, alls um ellefu ár, sem voru hiu fyrstu og að vonum hin örðugustu í æfi félagsins. Hann samdi fréttarit félagsins á hverju ári kauplaust, tók þátt í nefndum, annaðist bréfagjörðir deiklarinnar, stóð fyrir bókaprentun og bókasendíngum og jók mikið vaxtasjóð félagsins. Hann hefir sjálfur sent félaginu skýrslu um forstöðu sína þegar hann fór frá um vorið 1827, og er hún prentuð í fyrsta árgángi Skírnis eptir ósk hans; þar má sjá, að félagiö hefir um hans forstöðuár aukið vaxtasjóð sinn um rúma 300 dali árlega. Rask hélt hinu sama fram, mcðan hann var forseti, svo að þegar liðin voru hin fyrstu fimtán ár, og Rask skilaði forsetadæminu í vorri dcild, þá átti félagið í vaxtasjóði 5000 dali, rúma 500 dali fyrirliggjandi í peníngum og töluverða eign í prentuðum bókum bæði hér og á íslandi. I’að var gróði félagsins á þessum fyrst.u fimtán árum. Auk þess kostnaðar, sem félagið þurfti að hafa fyrir sjálft sig, styrkti það einnig stiptsbókasafnið á íslandi töluvert við stofnun þess. I’að var fyrst á ársfundi 30. Marts 1818, að þáverandi lautenant Karl Kristján Rafn stakk uppá hér í vorri deild, að kjósa skyldi nefnd til að hugleiða, bvernig
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 30
https://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.